Kennarinn - 01.01.1903, Blaðsíða 6

Kennarinn - 01.01.1903, Blaðsíða 6
r, KKNNARINN lex., erþaö, að Jesús er í henni — liaun, sem guð gaf til þess að vera fórn á krossinum fyrir syndir allra—ykkar þá líka. Horfið á Jesúm, sem. fórnaði sér á krossinum vegna syncla ykkar, segir guð, og trúið því, að hann hafi gert það fyrir ykkur; þá frelsist þið frá synciinni: því eg fyrirgef ykkur þá syndirnar og geri ykkur að börnum mínum og alla menn, sem vilja trúa á Jesúm. — Þetta segir lex. ykkur. Og það er dýrölegt, börn. Og guð hjálpi ykkur til að ná í þetta gull, sem betra eröllu gulli. Af því getið þið lifað sera guðs börn. ,, Kg opna hlið míns hjarta þér, að fái hjálpar hönd þín sterk ó, herra Jesú, tni hjá mér, þar heilagt unnið náðarverk. “ Amian sd. eftir Jirettánda.—18. Jan. Ilvaða sunnud. er í dag? Hvert er guðspjall dagsins? Brúðkaupið í Kana. Hvar stendur það? Jóh. 2, f—11. Hvað segja Fræðin ura orðið ,,Amen“? Iíg sk.ul vera viss um, að slíkar bænir sé föðurnum á himnum þóknanlegar og verði bænheyrðar. — Því liann heflr sjálfur boðið oss þannig að biðja og oss bænheyrslu heitið. Amen, amen, það þýðir: Já, já, svo skal verða. Hver voru efni og minnistextar lex. þrjá síðustu sunnud.? Hvarstendur lex. á sunnud. var? 1. Hvað segir ritningin um syndsemi mannanna? 2. Hvað segir hún að guð hafi gert, til þess að allir menn gætu orðið réttlátir? 3 Hverjir verða réttlátir? — Hver er lex. í dag? Hvar stendur hún? Lesum hana á víxl. Les npp minnjstextann. <;t l) lllilMTAH, A« VII, (il'.RllM SKYI.Dl' OKKAR. Róm. 12. 6—15. — Minnist. y. v. 6. En þar eö vér höfum margvíslegar náöargjahr, éftir þeirri náö, sem oss er gefin. 7. (Þá verjum þeim vel), hvert heldur þaö er spádómur, eftir reglu trúarinnar, eöa embætti, í embættinu, eða kennandi, í kenningunni. 8., Eöa áminn- andi í áminningunni; sá útbýtandi, í hreinskilni; forstööumaö- urian, í kostgæfni; sá líknandi, með glööu bragði. 9. Elskan sé flæröarlaus; hatiö hiö vonda, en haldiö fast viö hiö góöa. 10. Veriö í bróöurlegum kærleika ástúölegir innbyröis <>g verið hver öörum fyrri til aö veita hinum viröingu. 11. í iön- inni ólatir, í andanum brennandi, drottni þjónandi. 12. í voninni glaöir, í þjáningunni þolinmóöir, í bæninni staöfastir. 13. Takiö þátt í nanðsynjum heilagra, stundiö gestrisnina. 14. Blessið þá, er ofsækju yöur, blessið, en bölviö<ekk. 15. Fagnið meö fagnendum og grátið með grátendum. Guð gerir kröfur til kristins manns. En gefur fyrst. Heimtar af sólunni, að hún lýsi, — af trénu, að það beri ávexti, af því hann hefir gefið þeim jiá náttúru. Kins heimtar guð, að kristnir raenn geri skyldur sínar. Eru limir á líkama Krisls (kirkju Krists) og hver um sig annars limur (5). Hver kristinn maður (sem 1 i m u r af j,ví hann er limur, ekki einstaklingur út af fyrir sig) hefir fengið náðargjafir (gáfur) raismunandi eftir því, hvar á ..líkamanum" hann er ,,limur“—hvaða verk hann hefir fengið að vinna (6). Þessar gáfur heimtar guð að hann brúki samkvæmt vilja guðs og tilganginum með þær — hinar sér- stöku, sem tiltöluléga fjtir efgnast (embættis- eða jtjönustu-gáf 11 rnar), kirlcju

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.