Kennarinn - 01.01.1903, Blaðsíða 8
KíiMArINM
S
sómasamlegt. 18. Ef mögulegt er, þá hafiö friö við alla
inenn, aö því leyti sem í yöar valdi stendur. 19. Hefniö
j'öar ekki sjállir, elskanlegir, heldur gefið rúm reiðinni; því aö
skrifaö er: Mín er hefndin, eg mun endurgjalda, segir drott-
inn. 20. Éf óvin þinn þcss vcgna hnngrar, þá gcf honuin aff
cta, cf hann þyrstir, þá gcf honum aS drckka, því mcff því aff
gcra þctta, safnar þií glóffum c/eis yfir höfuff honum. 21. Lát
c/cki hið vonda yfrbuga þig, hcldur sigra þtt hiff vonda mcff
hinu góffa. .
Lex. er pistill dagsins. Aframh. lex. á sd. var. Guð heimtar líka, að við
gerura þá skyldu okkar, að sigra hið illa með hinu góða. Hið illa er stórveldi í
heiminum. Allirfundið til þess og finna. I.iggur á ntannlífinu eins ægilegt
farg. Og það gagnsýrt af því. Hvernig á að iosast við það, sigra það? Hefir
verið spurningin mikla. Engin spurn. legið eins nærri lífsrótunum og þessi:
hvernig get eg hætt að vera vondur og gera hið vonda?—Svar guðs er: Að eins
hið góða sigrar hið vonda. Hess vegna sendi hann af kærleika son sinn tii að
frelsa frá hinu vonda með því að sigra það með hinu góða. Það helir Jesús
liinn góði gert. Og með hinu góða hefir hann sigrað hverja sál.sem helir sigrast
látið, og um leið sigrað í henni liið vonda.—Þetta veiztu, ef Jesús hefir sigrað
])ig.—Sá sem af hjarta trúir á Jesúm á einmitt hið góða.sem eitt getur sigrað hið
vonda í sjálfum honum og í heiminum (sbr. 1. Joh. 5, 4. 5.). Þess vegna heimt-
ar nú guð að hann geri skyldu sína, þá, að færa sér í nyt hið góða, sem hann á
og eignast fyrir trúna á J. Kr,, til þess að sigra hið vonda, 1. hjá sjálfum sér
(16—19): sundurlyndið, hugsa mest um sig og sitt og að verða sjálfur mikill, en
líta niður á þá, sem lágt standa, og líta stórt á eigin þekkingu, vit og yfirburði
(ib)—löngunina til að gjalda ilt fyrir ilt, laga sig þannig eftir heiminum og
grundvallarreglu hans; góðinenskan gildir ekki t 17),—löngunin til að eiga í deil-
um við aðra út af persónul. mótgerðum, þótt misgerðir við guð sé látnar hlut-
lausar (18),—alla hefndargirni (19',—2. hið vonda lijáöðrum (20. 21,V ,,Safna
glóðum elds": Ka’rleiksverkin, sem þú auðsýnir óvin þínum, láta hauu finna til
hins illa, sem hann helir gert, svo hann iðrast og snýr sér.—Biðjum heilagan.
anda að rita lex. áhjörtu okkar.
AÐ LESA DAGI.EGA.—Mán.: Matt, 8. 14—22. ÞriB.: Matt, 8, 2S--31. MiSv.: Matt. 9,
0—17. l'ímt,: Matt. y, 27—38. Föst.: Matt. 10, 1—15. LauK,: Matt. 10. 16—33.
K/EKU BÖKNI Guð vill ekki, að þið séuð vond. Þess vegna gaf hann
ykkur son sinn Jesúm. Og svo gerði hann ykkur í heilagri skírn að börnunum
sínum. Þið urðuð þá hans börn. lin börnin hans eiga að vera góð börn og
mega ekki gera það, sem sá vondi vill. Iin þið hafið vafalaust fundið hjá ykk-
ur löngun til að vera vond, gera það, sem þið áttuð ekki að gera og gert það.
En á því vonda hjá vkkur eigið þið að vinna sigur. Þið getið það, því guð
gefur ykkur kraft til þess. Hans ka rleiki á að vera það, sem þið fáið kraft frá.
I.íka þegar aðrir eru vondir við ykkur, þá eigið þið ekki að vera. vond við þá í
staðinn Megið ekki láta þá gera ykkur vond. Því þá vinnur hið illa sigur yfir
ykkur. Hiðgóða á bæði að vinna sigttr yfir ykkur og yfir þeim, sem eru vondir
við ykkur. Það er fallugur sigur. Eða finst ykkur það ekki fallegur sigur, að
gera þá góða, sem vondir eru? Þennan sigur vill guð einmitt hjálpa ykkur til
að vinna með síuum kærleika. Sjáið, hvað guð er góður, Ó, biðjið hann, að
þið raegið líkjast honum í því að vera góð.
Lcsinu upp allur sálmuriun 190 í sálmabókinui.