Kennarinn - 01.01.1903, Blaðsíða 3

Kennarinn - 01.01.1903, Blaðsíða 3
•krnnart-nm Sunnud. milli nýárs og ’þrettánda.—4. Jan. Hvaða sunnud. er í dag? Hvert er guðspjall dagsins? Harnamorðið í Betlehem. Hvar stendur það? Matt. 2, 16—18. H ver er 7. bæuin í íaðir vor? Heldur frelsa oss frá illu. Hvað merkir sú bæn? Vér biðjum í þessari bæu í stuttu rnáli, að faðirinu á himnum frelsi oss frá allskonar boli á líkama og sálu, eignum og mannorði. Hvert var efni og minnistexti lex. síðastl. sunnud.? Hvar stendur hún? 1. Hve nær sendi guð son sinn? 2. Til hvers sendi hann hann? 3. Hvað verðum við fyrir hann? og hvernig vitnar heilagur andi um það í lijörtum okk- ar.—Hver er lexían í dag? Hvar stendur tiún? Lesum hana á víxl. Les upp minnistextann. SKV NSA >11.KG (il tlSI)VHKIIN. kóm. 12. 1—5. — Miiinist. 2. v. j 1. Svo áminni eg yöur, bræöur, í guös náöar nafni, aö þér frarnseljið líkami yöar eins og fórn, lifandi, helga, guöi þókn- anlega, (sern er) skynsatnleg guðsdýrkun yðar. 2. Og lagiff yffitr cigi i'ftir öld þcssari, heldnr takiff háttaskifti mcff cnd- nrnýjnngn hugarfars yffvars, svo aff þcr fáiff aff reyna, hvcr sc vilji g/tffs, hvaff hanu er gáff/tr, velþóknanlegur og f/tll- kovtinn. 3. 'Því aö eftir þeirri náö, sem inér er gefin, segi eg sérhverjum, sem á meöal yöar.er, að hugsa eigi hærra, en hugsa ber, heldur hugsa svo, að hann hugsi hyggilega, eftir því, sem guö hefir sérhverjum útbýtt inæli trúarinnar. 4. Því eins og vér höfurn á einum líkama marga limi, en allir limirnir hafa ekki sama starfa. 5. Þannig eruin vér og margir einn líkami í Kristi, en liver um sig annars limur. Nýtt ár, byrjað í Jesú nafni (þ.e.: í trausti til föðurkærleika guðs almáttugs vegna Jesú Krists), verður blessað ár. Byrjum það þá.kennarar.foreldrar.börn, allir kristnir menn,.í [esú nafni, svo við eignnmst blessað ár. — Hngsum mikið um farsæld og farsælt ár. lin undir hverju er farsæld ársins, ætinnar, lífsins hér og síðar komin? Nægð af gæðum þessaheims? Svo linst mörgum. Telja það áreiðanlegan sannleika. Iin er það það? Nei. Undir afstöðu guðs til okkar og afstöðu okkar til guðs er öll okkar farsæld komin. Afstaða guðs til okkar er: náð í Jesú Kristi, hans óumræðilegi og óverðskuldaði kærleiki, sem veitist okkur fyrir Jesúm Krist Þessari miklu og dýrðlegu náð guðs hefir post- nlinn lýst í undanfarandi kafla bréfsins. Nú sýuir hánn, hver afstaða okkar etgi að vera—skynsamleg guðsdýrkun. I hverju fólgin? 1. Að framselja sjálf- an sig guði sem lifandi fórn 1 v. 11. Hvötin, krafturinn, er náð guðs í Jesú Kristi. A henni byggir post. áminning sína. Guð gaf sjálfan sig okkur, svo að Vlð gætum gefið okkur honum. (Sbr. 1. Jóh.4,9—11). Lfkaminn-liann verk- f»ri alls starfs, Vinnum með honum alt verk okkar. Guðsdýrkunin fólgin í starfi, sem guði er helgað: þá lifandi og skvnsamleg, — ekki í draumum. Það nkynsamleg guðsdýrkun. Eiunig þegar maðurinn eingöngu á útvortis háit hjónar guði og gefur; en gefur ekki sjálfan sig. Sýnir með því, að hann heíir ekki þegið guð. sem gaf sig fvrst. - 2) Að taka háttaskifti (2): Ekki skynsam- le8 guðsd. að laga sig eftir ahnenningi, að lifa eins og fjöldinn, láta hann vera,

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.