Kennarinn - 01.01.1903, Blaðsíða 5

Kennarinn - 01.01.1903, Blaðsíða 5
KENNARINN standandi tíma, til þess aö hann reynist réttlátur, og réttlæt- andi þann, sem er af Jesú trú. 27. Hvar er þá hrósunin? Hún er úti lokuö. Fyrir hvaöa lögmál? Verkanna? Nei, heldur fyrir lögmál trúarinnar. 28. Því vér ætlum, aö maö- urinn réttlætist af trú án verka lögmálsins. 29. Eða er guð einungis guö Gyðinga, en ekki líká heiöingja? 30. Vissulegá líka heiöingja, því aö einn erguö, sem réttlæta mun umskurn aí trú, og yfirhúö vegna trúarinnar. I Róm. 1, 18 — 3, 20 sýnir Páll: Allir menn eru sakf.'illnir viíí ,RnA. Enp- inn greinarmunur. — í 3, 21 — s, ig: öllum lioðað róttlæti guðs fyrir trú á Jes- úm Krist. Iíngiun greinarmnnur. — 1. Syndin ailra (23). Enginn réttlátur. Skortir það, sem dýrðlegt er í augum guðs: lieilagleika og réttlæti, hið eina, sem mest er í varið. Finst okkur það? Hefir sá skortur verið okkur tilfinnanlegur? —2. Réttlæti handa öllum (24 — 26). Af því allir hafa syndgað, á enginn skilið réttlætið—getur enga kröfu gert. Verður að fá það að gjöf. Enda gefur guð það án tiilits til nokkurs hjá manninum, nema báginda hans og skorts, en vegna Jésú Krists, endurlausnar hans. Guð hefir gefið hann og sýnt öllutn mönnum hann á krossinum sem hina algildu friðþægingarfórn. Og að allir, sem trúa á friðþægingar fórn hans á krossinum—meö trúnni tileinka sér haua, Jiiggja liana, þeir fá rétllæti guðs að gjöf; fyrirgefning syndanna og eilíft líf. Af náð úr- skurðar hann þá réttláta. Fórn Jesú Krists hylur öll brot þeiria. Og með þessari fórn sýndi guð líka öllum heiminum réttlæti sitt þrítt fvrir , .hjáhliðruu ltans við áður drýgðar syndir." Hún var ekki afskiftaleysi, heldur þolinmæði. En hann hefir Hka sýnd öllum greinilega, að hann einmitt er réttlátur, þegar hann ekki réttlætir aðra en þá, sem trúa á Jesúm Krist—friðþægingarfórnina. Finnum við til þessa? Er okkur þetta fagnaðarefnið mikla? Undir því komið, hvort samviska okkar hefir vaknað og við séð ranglæti okkar. — 3_Engin hrósun fvrir okkur (27. 28). Höfum kngan þátt átt í því. Erum algerlega þiggjandi, ltvað réttlætið snertir. Guðer þar alt. Houum einum dýrðin. —4) Sá guð, sem gefið hefir Jesúm Krist, hjálpræðisins guð, erguðokkar allra (29. 30 a'. — Gerir engan greinarmun. Réttlætir alla, fyrirgefur allar syndir þeirra, gefnr upp alla skuldina, tekur jiá að sér sem börnin sín, ekki vegna neins hjá þeim, setn verðskuldi það, heldur vegna Jesú Krists, svo sannarlega sem þeir trúa á hann, taka við honum sem friðþæging frá guði fyrir syndirnar. Hinir, sem hafna Jesú Kristi, hafna rættlætinu, hafna guði. Aí) I.KSA DAGLEGA- — Mán.: Jóh. 1, 29—.14. I*rii5.: Jóti. 1, 35—42. Miðv.: Jtíh. 1, 43—52. Finit.: Lúk. 4, 1—13. Fíist.: Mark. 1, 12—15. Laua.: Matt. 4. 12—17. KÆCRU BÖRN! Það getur veriö, að ykkur þyki ervitt að skilja lex. Og ykkur finnst jiess vegna, að ])ið hafið svo lítið gagn af henni. F.n trúið mér: Það er dýrðleg lexía og dýrðlegur boðskapnr, sem hún flvtur. F.f eg gæfi ykkur ofboðlítinn kassa og segði ykkur, að gullúr væri í kassamtm, jiá mynduð þið reyna að opna krssann. Er þaö ekki áreiðanlegt? Jú. F.n nú segi eg ykkur: Það er miklu meira en gullúr í le*., og alt, sent í henni er, hefirguð gefið ykkttr. Uitlið þið ekki að reyua að ná í jiaö. — Lex. sýnir ykkur nú, að allir menn eru syndugir og sekir og eiga skilið að guð hegni þeim. Þið jtá lfka. En er gott að heyra þetta? Já, af því þið þurfið að vita það. En það, sem best er við

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.