Kennarinn - 01.03.1903, Blaðsíða 7

Kennarinn - 01.03.1903, Blaðsíða 7
RENNARINN 23 Hver voru efni og minnistextar lex. þrjá síðustu ounnud. ? Hvarstendur lex. á sunnud. var? t. SegiS frá froska-plágunni. 2. Hvaða áhrif hafði hún á faraó? 3. Hvað gerði Móses f\rir faraó? og hvaða áhrif hafði fyrirbæn hans? — Hver er lex. í dag? Hvar stendur luín? Lesunt hana á víxl. Les upp minnistextann. MVmt'S-l'LÁGAN OG l'LUGNA-PLÁGAN. Mós. 8, 16—24. — Minnist. 19. v. 16. Drottinn nrælti viö faraó: Seg til Arons: Rétt út stafinn og slá jarðarduftið, og skal það þá verðaað rhýi yfir alt Egyptaland. 17. Þeir gerðu svo; og Aron útrétti hönd sína og laust stafnum á jarðarduítið, og v-arö þaö aö mýi á mönn- um og fénaði; alt jarðarduft varð að mýi yfir alt Egyptaland. 18. Kunnáttumennirnir reyndu og til með fjölkyngi sinni að koma upp mýinu, en gátu ekki; lagðist mýið bæði á menn og fénað. 19. þn sögð'u kunnáttumcnnirnir viff faraó: þeíta cr guffs fingur. E11 hjarta faraós harffnaffi, sz>o hann hlýddi ckki þeivi Móscs, cius og drottinn hafffi fyrir sagt. 20. Þá sagði drottinn við Móses: Rís upp árla á morgun og far til fundar við faraó, þá hann gengur ofan að vatninu, og seg til hans: Svo segir drottinn: Gef fólki mínu orlof, að það megi þjóna mér. 21. En ef þú lofar ei fólki mínu í burt, þá skal eg láta flugur koma yfir þig og þína þjónustumenn og yfir fólk þitt og í hús þín, Og hús Egypta skulu full verða af flugum, og eins landið, sem þeir búa í. 22. En á þeim degi vil eg undan taka landið Gósen, þar sem mitt fólk býr, svo aö þar skulu engar flugur vera, til þess þú vitir, aö eg, drottinn, er í landinu. 23. Og eg vil setja hlíf milli míns fólks og þíns fólks. A morgun skal þetta tákn verða. 24. Drottinn gerði svo. Kom þá mikill fjöldi flugna í hús faraós og hans þjón- ustumarina, og í öllu Egyptalandi lagðist landið í eyði af flugunum. Þriðja og fjórða plágan. Enginn fyrirvari gefinn á undan 3. plágunni. Þannig með 3. hverja plágu. Plágunum 9 skipt í 3 flokka: 3 + 3 + 3. Við saman- burð sést, að á sama hátt er byrjað að segja frá samsvarandi plágu í hverjum floknum. Sýnir ,,plan" hjá höfundinum—3. plágan mýbit eða einhver smá- kvikindi, sem úr duftinu skriðu upp á menn og skepnur. Jarðveginn gerðu Egyptar að guði. —1 4. plágunni fyllist loftið af flugum. Loftið gerðu þeir að guði. Líka er vert að geta þess, að prestar Egypta álitu það skelfilega van- helgun, ef nokkurt kvikindi komst inn í musterin. Sést, að plágurnar snerta á- trúnað Egypta, ekki síður en þá persónulega: Líka athugandi, að svona lagað- ar plágur voru ekki né eru að öllu leyti einsdæmi. Koma fyrir. En voru nú miklu stórvaxnari. Hið guðdómlega kraftaverk fólgið í því, að þær koma, þeg- ur guð býður. Voru ekkert áður óséð nema að þessu leyti. Minnirá, hveruig kraftaverk guðs standa í einhverju sambandi við hið náttúrlega. 1. Áframhaldi

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.