Kennarinn - 01.04.1905, Blaðsíða 1

Kennarinn - 01.04.1905, Blaðsíða 1
Supplkmknt to ..SAMF.rNiNr.iN1' Fylgihlad ..Samf.tntngarinnarm SUNNUDAGSSKÓLABLAÐ. VIH 4 N. STEINGRIMUR THORLÁKSSON APRIL 1905 ‘l '* KITSTIÓRI. 1 PASKADAG—23. Apríl. Hvafta sd. er í dag? Hvert cr guðspj.? Upprisa Jesú. Iivar stendur það? Mark. 16, i—8. Hvað scgja Fræ.öin að sé daglegt brauð ? Daglegt brauð nefn- ist alt, scm hcyrir til fæðslu líkamans og þarfa, svo scm matur.drykk- ttr, klæði, skæði, bús, lícimili, jarðnæði, fénaður, peningar, fjármun- ir,■ guðbrædd eiginkona cða eiginmaður, guðbrædd börn, guðbrædd l’-jú, guðbræddir og trúir yfirmenn, gó.ð landstjórn, góð veðrátta, frið- ur, beilbrigði, siðsemi, heiður, góðir vinir, trúir nágrannar og þvi uin líkt. A. . Biblúi-lex.. llvcr var lex. á sd. va'r? llvar stendur luin? Hvcr cr minnisstext.? i. Hvað cr sagt um mannlcgt cðli Jesú Krists? Og bvers vegna fékk bann dýrð? 2. Hvað fyrirvcrður batin sig ekki fyrir? 3. Hvernig svifti bann djöfulinn krafti?—llver er lex í dag? Upprisa gads sonar. Hvar stendur bún? Hebr. 13, 8. 10. 12—15. 21. 22. Hver er minnist. ? 15. v. Lesum lex. á víxl. Les upp minnist. B. Biblíusögn-iex. líver var léx. á sd. var? Hver minnist. ? Hver-lcx., scm læra átti? Jivcr cr lex. í dag? (Lcx. 22 • B. St.). Hvaðan er bún tekin? Hver cr minnist. ? Hver lex., sem læra á? ÞJÁNINGAR JESÚ í GETSEMANE. Lcx. tckin úr Matt. 26, 36—56. Sbr.' Mark. 14, 32—50. Lúk. 22, 39—54. Jóh. 18, 1—13. Minnist.: Ekki scm cg vil, heldw\ scm Jiú vilt. Lcx., scm læra á: Vid cigum líka ad bidja cins og Jesús: Ekki scm cg vil, hcldur scm Jni vilt. SAGAN SÖGÐ. I Gctscmanc. — Pálmasunnudag brópaði fólkið: „Hósanna!“ Skírdagskvöld, kvöldi áður en Jesús dó, íór liann mcð lærisveinum- sinum spölkorn út frá Jerúsalem, yfir lækinn Kcdron til Getsemane garðsins, sem lá neðarlcga í Olíttfjíillsblíöinni réft á móti borginni. Hcgar þeir koma að garöinum, scgir Jesús við þá: „sitjið hér, mcð- an eg fer og biðst fyrir.“ Jcsús á bœn.—Hanu tckur mcð sér Pétur, Jakob og Jóhannes og

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.