Kennarinn - 01.04.1905, Síða 2
26
KÉNNARINN
fer með þá inn í garðinn. Fyllist hann há ákafri sorg og segir við
)iá: „Sál mín cr hrygg alt t-il dauða. Bíðiö hér og vakið'með mér.“
Setjast þeir Jrá niður, en Jesús fer spölkorn frá ]ieim, fcllur niður og
b.ður: „Fað'r minn, cf mögulegt cr, pá tak kaJcik þcnnan frá mér,
þó ekki sem eg vil, heldur sem þú vilt.“
Lœiisvcinarnir sofna.—Þegar hann kcmur svo aftur til lærisveiua
sinna, eru þeir sofnaðir. Scgir hann þá við Pétur: „Gátuð þið þá
ekki vakað með mér eina stund? Vakið og biðjið, svo að þið fallið
ekki i freistni. Andinn er að sönnu reiðubúinn, en holdið er veikt."
Svo fer hann frá þeim og-biður i aniiað sinn með sömu orðurn. En
þegar hann i annað sinn kemur til lærisveinanna, þá cru þcir sofn-
aðir aftur. Fer hann þá og biöur í ]jriðja sinn. Og i dauða-angist-
inni biður hann enn ákafar en áður, svo að sviti hans veröur eins og
blóðdropar, scm falla á jörðina. Engill kemur þá og styrkir hann.
Jesús svikinn,—Lærisveinarnir sváfu enn, þegar Jesús nú kom
til þeirra cftir að hann hafði lok'ö bæn sinni. Hann vekur þá og
segir: „Standið á fætur. Förum héðan. Sjá, hann kemur þarna,
sem svíkur mig.“ Þá sást til Júdasar, sem var einn af 12 postulum
hans. Er mcð lionum stór hópur af mönnum, sem lrafa sverð og bar-
efli.—Júdas hafði samið um að koma Jesú á vald Gyðinga fyrir 30
silfurpeninga. Og nú var þessi hópur kominn til þess að taka Jesum
fastan. En hópnum hafði Júdas gefið það mcrki, að sá, sem hann
kysti, vaeri Jesús.—Þá gengur hann að Jesú og segir: „Hcill, meist-
ari!“ og kyssir hann. En Jesús scgir: „Vinur. hvi ertu hér kominn?
Svíkur þú mannsins son með kossi ?“
Lœrisveinaúnir flýja.—Þegar á að taka Jésúnl fastan ætla læri-
sveinarnir hinir að verja hann. Hrífur þá Pétur sverð sitt og heggur
í hópinn, hittir cinn, sem hét Malkus og heggur af honum hægra eyr-
að. En það var þjónn æðsta prestsins. Jcsús læknaðj Malkus, en
segir við Pétur: „Sliöra þú sverð þitt! Á eg ekki að drekka þann
kaleik, sem faðir minn hefir ætlað ntér?—Lærisvcinarnir yfirgefa
hann þá og flýja.
Jcsús tekinn fastur.—En Jesús cr bundinn og leiddur til Kaifas-
fasar, æðsta prcsts. Þar var lv'ð mikla ráð saman komið.
K/HRU BÖRN ! Það er crfitt fyrir ykkur að láta á móti vilja
ykkar. Þið viljið fá að gera það, sem þið viljið. Og ef þið fáið það
ekki, liættir ykkur við að vcrða vond. En munið : T;ið þurfið að
læra að leggja ykkar vilja undir guðs vilja. Guðs vilji cinn er góður
vilji. Alt, sem guð vill, er gott. Sjáið, guð vildi að Jesús frelsaði
ykkur með því að ganga út i pinuna og dauðann. Og Jesús bcygði
vilja sinn undir þennan vilja föðursins. Ef þið cigið r.ð frelsast, þá
verðið þið að beygja vilja ykkar undir vilja guðs. Um fram alt not-
ið þennan vilja gi ðs, að trúa á Jesúm og hlýða honum. Guð hjálpi
ykkur til þess, börnin mín.
Hellubjarg og borgin min, er þitt djúpa hjartasár;
byrg þú m;g í skjóli þíii; þvo mig hreinan, líknarlind,
heilsubrunnur öld og ár líekna mig af allri synd.