Kennarinn - 01.04.1905, Qupperneq 6
30
RÉíÍNARtXíí
Þá þú kemur í ríki þitt.“ Jesús svarar honum: „Sannlega scgi eg
l>ér, í dag skaltu vera meö mér í paradís."
Jesús deyr.—Frá l>ví klukkan 12 um hádegi og fram aö kl. 3 var
myrkur yfir öllu landinu. Þá segir Jesús: „Þaö er fullkomnaö.
Faöir í þínar hendur fel eg minn anda“. Og er hann hafði sagt
þetta hneigöi hann höfuöið og gaf upp andann.
KyZiRU BÖRN. Hugsið oft urn Jesúm á krossirium. Og þeg-
ar þiö hugsiö um hann, þá segið viö ykkur sjálf: „T’etta leið Jesús
alt fyrir okkur. Svona hefir hann elskað okkur. Hann leiö og dó til
þess að við gætum lifaö eins og guös börn.“ Viljið þiö þá ekki lika
sc‘gJa: „Jesús er góöur. Okkur þykir vænt um Jesúm. Viö viljum
gera það, sem hann vill?“ Jú, segið þiö þaö, börnin min. Og látiö
ykkur ætíð þykja vænt um Jesúm. Þá hlýðiö þiö honum. Og þá
lifið þiö eins og guös börn.
Til þín, guð, með tóma hönd krankur er eg, græddu’ mig,
titrandi e^ varpa önd; óhreinn kem eg, vei, ó vei!
nakinn kem eg, klæddu mig, væg tnér, herra, deyö mig ei 1
hRIÐJA SD. l'.FTIR PASKA—14. Maí.
Hvaöa sd. er í dag? Hvert er guðspj.? Innan skantms. Ilvar
stendur það? Jóh.ió.ió-—23. | endar með oröiinum „einskis spyrja'-].
Ilver er 6. bænin. Og eigi leiö þú oss i freistni. Hvernig út-
skýra Fræðin hana? Guö freistar aö sönnu einkis manns, en vér
biðjum í þessari bæn, að guö vilji vernda oss og varöveita, svo aö
djöfulKnn, heimurinn og vort hold svíki oss ekki né tæli til vantrúar,
ötvæntingar og annarrar stórrar svíviröingar og lasta, og aö vér fá-
unt, þótt vér freistumst af þesstt, aö lyktum unnið sigur og sigrinuni
haldið.
A. Biblíu-lex. Iiverjar voru lex. 3 síötistu sd.? Hvar stendur
lex. á sd. var? Hver var m'nnist. ? 1. Handa hverjttm er hvíldin?
Og hvernig fætjt hún? i. Hvaö er sagt urn kraft og áhrif guös orös?
3. Hvernig er höfuðpresti okkar lýst? Og hver er skyida okkar? —
Hver er lex. í dag? Sonur guds kennir hlydni. Hvar stendur hún?
Hebr. 5, 5—12. Hver er minnist. ? 8. v. Lestmi hana á víxl. Les
ttpp minnist.
B. Bibl usögu-lex. Hver var lex’ á sd.var? Hver minnist. ? Hver
lcx., sem læra átti ?—Iiver er lex. í dag? (Lex. 25 í B. St.) Hvaðan
er hún tekin? Hver er minnist. ? Hver lex., sem læra á?