Kennarinn - 01.06.1905, Blaðsíða 1
SUPPLKMKNT TO .. S AM K1NINGIN * *
Fylgiblad „Samf.tningarinnar
KENNARINN.
SUNNUDAGSSKÓLABLAÐ.
VIII, 6. N. STEINGRÍMUR THORLÁKSSON ||)|J| 1 Q05
’ ' RITSTJÓRI. 001,1 IOV'“'
FYRSTA SD. EFTIR TRÍN.—25. Júní.
Hvaöa sd. er i dag? Hvert er guðspj.? Hinn auðugi maður og
Lazarus. Hvar stendur það? Lúk. 16, 19—31.
A. Frada-lex. Hvert er guðs orðið og fyrirheitið, sem sýnir,
hvað skírnin gagnar? Sá, sem trúir og veröur skírður, mun hólp-
inn verða, en sá, sem ekki trúir, mun fordæmast. Mark. 16, 16.
B. Biblíu-lex. Ilver var lex. á sd. var? Hvar stendur hún?
Ilver var minnist. ? 1. Hvernig gerir Satan grein fyrir starfi sínu.
2. Hvernig heldur guð uppi vörn fyrir Job? 3. Hverju svarar Sat-
an? Og hvaða svar fær hann aítur hjá guði?—Hver er lex. í dag?
Fávíst konu-rád. Hvar stenur hún? Job 2, 7—13. Hver er minn-
ist. ? 10. vers. Svar Jobs.—Lesum lex. á víxl. Les upp minnist.
C. Biblíusögu-lex. Hver var lex. á sd. var? Hver minnist. ?
Llver er lex. í dag? Hvaðan er hún tekin? Hver er minnist. ?
Ilver lex., sem læra á? (Lex. 31 í B. St.).
BABELS TURNINN BYGÐUR.
Lex. tekin úr 1. Mós. 11, 1—9.
Minnist.: Hinum dramblátu í hjarta sínu hcfír hann stökt á
dreif (Lúk. 1, 51.).
Lcx., sem læra á: Dramblátir menn og ónádþœgir verda sér
til minkunnar.
SAGAN SÖGÐ.
Gudlaus rádagcrd.— Eftir flóðiö fjölgaði mönnunum óourn.
Þeir tóku sér bústað á sléttu einni í landi, sem nefnist Sinear. Þar
var góður leir og nógur til þess að búa til úr tígulsteina. Eftir
nokkurn tíma lærðu þjeir að búa þá til. Þá segja þeir hver við
annan: „Nú skulum við búa til tígulsteina og byggja borg og turn
svo háan, að hann nái upp í himininn, Þá gleymist ekki nafn okk-
ar og við dreifumst ekki út um jörðina." Þeir gleymdu að hafa guð
með sér, eh hugsuðu að eins um að verða miklir sjálfir.
Tuminn.—Þeir búa sér svo til tígulstcina og hafa fyrir grjóL