Kennarinn - 01.06.1905, Blaðsíða 4

Kennarinn - 01.06.1905, Blaðsíða 4
44 kennarinn. blessaði Abraham, vegna þess að liann var hlýðinn.—Gtið hefir lika kallað ykkur. Getur nokkurt ykkar sagt mér hve.nær?—Já, i skírn- inni. Þá kallaði hann ykkur til þess að vera hlýðin börn sín. Og einlægt síðan hefir hann verið að kalla ykkur til þess. Á sunnu- dagaskólanum og svo oft og oft hcfir hann verið að kalla ykkur til þess að vera hlýðin börn sín. . Svona ant cr guði um það, að þið séuð hlýðin; því hann vill blessa ykkur, cins og liann blessaði Abrahain. En hann gctur eklci blessað ykkur, börnin mín, ef þið eruð óhlýðin. — Hafið þið nú ver.ð hlýðin? Eg er hræddur um, að þið hafið ekki æfinlega verið hlýðin. Biðjið guð að fyrirgefa ykkur alla óhlýðni og gera ykkur hlýðin, svo að liann geti blessað ykkur. 3. v. af sálminum „Hærra, minn guð, til þín“ á síðustu bls -------------------------o-------- bRlDJA SD. E. TRIN. — 9. Júlí. Hvaða sd. er í dag? Hvert er guðspj.? Hinn týndi sauður og hinn tvndi peninp'ur. Hvar stendur það? Lúk. 15, 1—10. A. Frœda-lex. Hvert er guðs orðið, sem sýnir að skírnin er „náðarríkt lífsins vatn og laug hinnar nýju íæð!ngar“?—Páll post- uli segir við Titus í 3. kap.: Guð frclsað: oss ineð endurfæðingar- lauginni og endurnýjungu heilags anda, sem hann úthelti rikulega yfir oss fyrir Jesúm Krist, vorn frelsara, svo að vér, réttlættir fyrir hans náð, yrðum erfingjar eilífs lífs eftir voninni. Þetta er áreið- anlegur lærdómur. B. Biblíu-lex.. Hverjar voru lex. tvo síðustu sd. ? Hvar stendur lex. á sd. var? Hvcr var minnist. ? 1. Iivernig er sagt, að Job hafi hjálpað mörgum? Hvernig kom vcikleiki i ljós hjá Job? 3. Hvað er honum sagt að hafa hugfast? — Iiver er lext í dag? Kvalaóp cinlœgs manns. Hvar stendur hún? Job 6, I—4. 8. 11. 15. Hver er minnist. ? 8. v. Lesuin lex. á víxl. Lcs upp minnist. C. Biblíusögu-lex. Hver var lex. á sd. var? Hver minnist.? Hver er lex. í dag? Hvaðan er hún tekin? Hver er minnis'" ’ Hver lex., sem læra á? JLex. 33 í B. St.J SÓDÓMA BREND. Lex. tekin úr 1 .Mós. 18, 16—19, 30. Minnist.: Frclsa líf þitt. Lít ckki aftur. Lex., sem læra á: Drottinn hegnir þeim hardlcga, sem illa brcyta. SAGAN SÖGÐ. Lot og englarnir.—Kvöld eitt koma tveir englar til Sódóriia. Þar átti Lot heima og sat nú í borgarhliðinu. Þegar hann sér þá,

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.