Kennarinn - 01.09.1905, Blaðsíða 1

Kennarinn - 01.09.1905, Blaðsíða 1
Supmi.kmkkt rn ..Samkiningin'* FVt.GItlLAtl ..SAMklNl^GAklNNAR KENNARINN. SUNNUDAGSSKÓLABLAÐ. \/||| 0 N. STEINGRÍMUR THORLÁKSSON SEPTEMBER 1905. ° RITSTIÓRI. FJÚRTANDA SD. E. TRIN.—24. Sept. Hvaða sd. er í dag? Hvert er guðspjallið ? Tíu menn líkþráir. Hvar stendur það? Lúk. 17, 11—19. A. Frœda-lcx. Hvert er fyrsta boðorðið? Þú skalt ekki aðra guði hafa. Hvað þýðir ]>að? Vér eiguni yfir alla hluti fram guð að óttast, hann að elska og honum einuni að treysta. B. . Bibiíu-lcx. Fólkið býr sig undir aö mæta drotni. 2. Mós. 19, 9—14. Minnist.: 11. v. C. Biblíusögu-lex. Hver var lex. á sd. var? Ilver mimiist. ? Hver er lex. í dag? Hvaðan er hún tekin? Hver er minnist. ? Hver lex., sem læra á ? (Lex. 44 i B. St.). JÓSÚA OG IIRUN MÚRVEGGJA JERIKÓBORGAR. Lex. tekin úr Jósúa I., 3., 6., 10. og 24. kap. Milnnist.: Kalliö hált, hvi drottinn hcfir gcfiS ydur borgina. — Eg og hús mitt munum bjóna drotni. Lex., sem læra á: Alt, scm rcttlátur madur gcrir, tnun hepnast. SAGAN SÖGÐ. Jósúa.—Jósua var mikill hermaður; en hann var hermaður guðs. Guð útvaldi hann, til þess að leiða ísraelsfólk inn í Kanaansland, og hann sagði við hann: „Eg vil vera meö þér, eins og eg var með Móses. Vertu hugaður og haltu l)oðorð míii“. Fyrir utan Jeríkó,-—Nú fer Jósúa með fólkið yfir um ána Jórdan- Fyrsta DOrgin, sem komið er að, er Jeríkó. 1 kring um hana eru háir og stcrkir múrar, ísraelsmenn setja upp tjold sín þarna fyrir utan niúrana. Þá segir guð Jósúa, hvernig hann skttli vinna borgina. Hann skal ganga méð allan her sinn einu sinni á dag í sex daga í kring um hana, en á sjöunda deginum sjö sinnum. En ]>egar geng- ið sé í seinasta sinni í kring um hana, skuli, prestarnir blása í lúörana og alt fólkið æpa heróp. Og þá munu múrarnir hrynja. Jeríkó unnin.—Þá gerir Jósúa og fólkið eins og guð hafði boð-

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.