Kennarinn - 01.09.1905, Qupperneq 3

Kennarinn - 01.09.1905, Qupperneq 3
.... KENNARINN. ' 67 sverjum fjölkyngi fremjum, ljúgum né svíkjum, heldur áköllum það í allri þörfj biöjum, lofum og þökkum. B. Biblíu-le.v. Drottinn birtist á fjallinu Sínaí. 2. Mós. 19, í6-—2i. Minnist.: 18. v. C. Biblíusögu-lcx. Hver var lex. á sd. var? Hver minnist. ? llver er lex. í dag? Hvaöan er hún tekin? Hvcr er minnist. ? Hver lex., sem læra á? fLex. í B. St.J. SAMSON. Lex. tekin úr Dóm. 13.—16. kap. Minnist.: . Ó, drottinn gud! œ, aO' Ini vildir ininnast inín ogstyrkja rnig ad eius í bctta eina sinn. Lex., sem læra á: Sigurinn er ekki lijá þeim inörgu, hcidur ]>Ur scm drotlinn cr. SAGAN SÖGD. bamson.—Drottinn haíöi sagt foreldrum Samsonar aö láta hár bans vaxa og ajdrei að skera ]>aö. Þau hlýddu drotni og létu hár hans vaxa. Og Samson verður sterkasti matsurinn, sem lifaö liefir. Og drottinn notar liann sem verkfæri sitt, til þess að hjálpa ísraels- mÖnnum á móti Fílisteum; en þai) er nafn á þjóöflokki, sem bjó í fauðvést'ur-hluta Kanaanslánds og var óvinvcittur ísraelsmönnum, Drejntr Ijón.—Einu. sinni veröur ungt ljón á vegi fyrir Samson og ætlar á hann. En hann hefir ekkert í hendi sinni, til þess aö verja sig mcð. Þá kemur andi drottins ylir hann, og hann rífur þaís sundur eins og þaö heföi verið kiðlingur. Refarnir.—ÖCru sinni, þegar Fílistear höföu gert honum ntjög rangt til, veiöir harin ]>rjú hundruö rcía. bindur þá tvo og tvo saman á skottuniun og bindur Llys viö skottin. Svo kveikir hann á blysun- um og sleppir refunum inn á kornakra Fílistea, og brennir upp korn þcirra. GerOur blindur.—Fílistear vita ekki, hvað það er, sem gerir Samson svona sterkan. Þeir koina þá til konu hans. Hún hét Dal- íla. Og þcir bjcða aö gefa lienni mikla peninga, ef hún fái aö vita þaö hjá Samson og segi þeint svo. Samson vill lengi ekki segja hcnni þaö. En hún lætur ekki undan að biðja hann, svo hann segir henni loksins, aö ef hár hans sé skoriö, þá missi hann kraíta sína. Kinn dag, á meöan hann sefur, sker hún hár hans, og rnissir liann þá krafta sína. Og. geta Fílistear þá bundiö liann. Svo stinga þeir út á liontun augun og sctja liann í fangelsi og láta hann mala korn. Látmn skemta.—Nú vex hár Samsonar í fangelsinu og hann fær krafta sína aftur. En Fílistear vita ekki þetta. Einn dag er fjöldi þeirra, þar á meöal höfðingjar þeirra, kominn saman i musteri guös þeirra Hann kölluðu þeir Dagon. Nú eru þeir að færa hon- um fórnir og eru glaðir yfir því, aö hann hafi gefið Sjimson á vald

x

Kennarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.