Kennarinn - 01.09.1905, Qupperneq 6

Kennarinn - 01.09.1905, Qupperneq 6
7o KENNARINN. SEYTJANDA SD. E. TRlN.—15. Okt. 1 Hvaða sd. er í dag? Hvert er guöspjallið? Jesús á sabbats- degi í liúsi faríseans [vatnssjúki niadurinnj. Hvar stendur þaö? Lúk. 14, 1—11. A. Frœða-lex. Hvert er fjórða bcðorðið? Heiðra skaltu föð- ur þinn og móöur, svo þér vegni vcl og þú verðir langlífur í land- inu. HvaC þjðir það? Vér eiguni að óttast og elska guð, sv.o vér ekki fyrirlítum foreldra vora og yfirboðara, né reituin þá til reiði, heldur höfum þá í heiðri, þjónum þeim og hlýðum, elskum þá og virðum. B. Diblíii-lex. Annaö og þriðja boðorðlð.—2. I\Jós. 20, 7—11, Minnist.: 8. v. C. Diblítisögu-lex. Hver var lex. á sd. var? Ilver minnist. ? Hver er lex. í dag? Hvaðan er hún tekin? Ilver er minnist. ? Hver lex., sem læra á? [Lex. 47 í B. St.J. DAVÍD OG GOLÍAT. Lex. tekin úr 1. Sam. 16. og 17. kap. Min'nist.: Mennirnir !íta á ásjónuna, cn gníi lítnr á hjartad. Lex., sem Jæra á: Trúin á gud teknr bur'tu óttann. SAGAN SÖGÐ. Davis smurdur.—Drottinn segir einu sinni við Samúel, en þá var Samúcl orðinn "amall, að liann skuli fara til Betleliem og smyr.ja einn af sonum ísaí til könungs yfir ísrael. J-’egar Samúcl kemur til ísáí, þá lætur ísaí sjö syni sína koma til hans. En Samúel scgir: „Drottinn hefir ekki útvalið þá“. I'á lætur ísat sækja Davíð yngsta son sinn, sem gætti þá fjár fööur síns. l'egnr Davíö kcmur, þá tekur Samúel olíuhorniö og srnyr hann. Upp frá því cr andi drottins yfir Davið. Tveir hcrflokkar,—Skömmu síðar koma Fílistear með lier sinn á móti ísrael. I'á fer Sál konungur meö her IsraeJsmanna á móti þeim. I-rír elstu synir ísaí eru mcð Sál konungi. Nú crtt Fílistear með her sinii við fjall annars vegar, og Sál með her Israelsmauna viö fjall rétt á móti og dalur á milli. Golíat.—l'á kcmur fram á völlinn lijá Fílisteum risi nikill. Hann heitir Golíat. Ilann er liér uin bil Qþj fct á hæð. Ifann hefir lijálm á höfði og er i hringabrvnju og vopn, hans eru ákafiega stór. Golíat skorar ísraclstncnn á liólin. — Á hverjum degi kallar Goliat til ísraelsmanna og skorar á þá að senda einhvern á móti sér lil að berjast viö sig. „Ef hann drepur mig, verðum við ykkar þræl- ar. Jvn cf eg drcp hann, vcrðiö l>iö okkar þrælai‘“, scgir hann. Og 1 40 daga er hann að gcra gys aðísraelsmönnum. En Sál og ;nenn lians cru hræddir og enginn þorir að fara á móti liomim,

x

Kennarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.