Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.01.1909, Qupperneq 2

Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.01.1909, Qupperneq 2
0 MÁNAÐARBLAD K. F. L'. M. I. ARG. K. V. U. K. Fundir á hverju sunniidagskveldi nieð K. F. U. M. kl. 81/-'. Par að auki á hverju fösludagskvöldi kl. 8' Sjá nánara á aiu/lijsinf/tdöjliinni. Rúkasafnið oj)ið á siiniuidögum kl. 8—8'/« fyrir K. F. U. M. of> K. F. U. K. — - fimmludögum kl. 8—7*/j — K. F, U. M. — - fösludögum — 8~8‘/2 — K. F. U. K. Bókum má halda eina viku, síðan 10 aura sekl fyrir hvern skiladag. liiblíulostnr. Máinudagsllokkurinn (mánud. kl. 81 /•_•) les 2. Pjeturshrjefið. Priðjudags/Iokkurinn (þriðjud. kl. X'F) les Lúkasar guðspjall. Meðlimir A—I) og Ú—I) gela gengið i þessa llokka. 2. janúar 1908. Þá eru liðin 10 ár l’rá því er slofnað var kristilegt unglinga- l'jelag hjer í Reykjavík. í fátækl var það scll á stofn; í það gengu þá nokkrir 14 ára ganilir piltar. Mjög lílið bar á því í fyrstu, og all erlilt áttum vjer uppdráttar, og þó A'ar sólskin og gleði yfir íundum vorum og fjelagslífi. Sunnudugskvöldin þá er vjer konnun saman í Iilla borgara- salnurn í hegningarlnisinu, munu mjer seinl úr minni líða; bver sunnudagur færði oss nýja fje- laga þá um veturinn. Undraverður þólti mjer og sá áhugi og kærleikur, sem jeg l'ann bjá binum ungu tjelgsmönnum. Sá jeg svo mörg merki |>ess, að mjer hló liugur við þeirri l'ramtíð, sem jeg þóttist sjá að fyrir fjelaginu lægi, og stund- um talaði jeg um það, bvernig við mundum standa að 10 árum liðnum, og nú eru þau liðin. .feg ætla nú samt ekki að lara út í einslök alriði í sögu fjelagsins á þessum 10 árum; aðeins bef jeg löngun lil að segja f'rá því, bvorl nokkuð af framtíðarbugsjónum bins unga Ijelags bafi rætst. Verð jeg þá að játa, að mjer finnst að sumt bafi gengið miklu betur en jeg þá gal gjörl mjer í hugarlund. Aftur hefur auðvit- að margtkomistskemra cn skyldi, ogma’rgar hugsjónir liafa að engu orðið. Marga erfiðleika böfum vjer á þessnm árum balt við að slríða og mörg vonbrigði bala orðið mjög sár, en samt dylst mjer eigi, bversu miklu meiru af góðu oss hefur blotnast, en af ógeðfeldu og erfiðu. Oteljandi og ómetandi eru þær gleðistundir, sem vjer böfum átt saman ljelagsmenn,

x

Mánaðarblað K.F.U.M.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánaðarblað K.F.U.M.
https://timarit.is/publication/494

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.