Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.01.1909, Page 4

Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.01.1909, Page 4
MANAÐARBLAÐ K. F. U. M. I. ÁRG. alll golt mjer lil handa á þess- um 10 árum, allar velgjörðir, vinátlu og samvinnu. Allir eiga fieir þakkir skilið aí' injer: Ilinir trúu og staðt'öslu af því, að þcir lialá reynsl hetur en jeg i djörfustu draumum hug- sjóna minna áræddi að vona, og hinir líka, sem gelist liafa upp og Ijarlægsl fjelagið og snú- ið að því bakinu; einnig þeir eiga þökk skilið fyrir þá áminn- ingu og þann lærdóm, sem þeir með því liafa geíið mjer. Við sviða vonbrygðanna hef jeg lært að þekkja betur mína eigin ó- kosti. — Það er og mikils verl að jeg er sannfærður um, að margir af þessum, sem um stund hafa horfið frá oss, munu seinna meir ranka við sjer og minnast síns fyrsta kærleika til félagsins, og koma aptur. Svo enda jeg þessar hugleið- ingar út af 10 ára afmæli K. F. U. M. með ósk um guðs bless- un til handa öllum þeim, sem einhvérn tíma ogáeinhvern hátt haía á þessum árum komizt í samband við K. F. U. M. Fr. Friðrilcsson. Áfram, aldrei að víkja! — o- Nú byrjar nýtt ár, kæru fje- lagsbræður og vinir! Nýi tím- inn kallar til vor og kemur með sínar krölur lil vor. Hver og einn af oss er skyldur lil að leggja fram krafta sína til þess að málefni voru megi þoka á- fram. (íuð mun hlessa viðleitni vora og gefa góðan árangur af starlinu, ef vjer erum einlægir og neytum þeirra krafta, sem guð hefur gefið oss. Vjer trúum á málefni vort, að það eigi mikla framlíð lýrir höndum, að það sje nauðsynjamál fyrir kirkju og kristindóm, fyrir land og lýð. Margt vill hindra, en guð er með oss. í’ess vegna: Áfram, aldrei að víkja. Nýársgjöf. —o— Sem nýársgjöfkemuv þetta hlað út. Það er nýársgjöf l'rá þeim, sem hal'a lágl í'je lil að það gæti komið út; það er nýársgjöf fjelagsins lil hinna einstöku fje- lagsmanna. Pað eru margir, sem lengi hal'a þráð slíkt hlað. Enginn mun sá vera, sem eigi skilji, hve mikla þörf vjer höf- um á fjelagsblaði, er llult geti lesendum sínum fregnir af því, sem gjörist og gjörast á i fje- laginu hjer og annarslaðar. Enginn mun heldur ætla, að hlað þetta ætli sjer að keppa við kristilegu eða kirkjulegu blöð- in, sem þegar eru týrir; það er ekki hlutverk jiess. Heldur ekki ætlar jiað sjer að spilla f’yrir

x

Mánaðarblað K.F.U.M.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánaðarblað K.F.U.M.
https://timarit.is/publication/494

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.