Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.06.1909, Side 4

Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.06.1909, Side 4
44 MÁNAÐARBLAÐ K. F. U. M. I. ÁRG. Það má finna hjarla hans l>ærast bak við orð hans. Og þó hvilir ytir honum staðföst ró; hann er svo algjörlega laus við alla uppsltrúfaða tilfinningarsemi, svo að jafnvel hinn aðgætnasti maður getur fengið traust á honum. Og sá sem gengur þann veg, sem traustið vísar á, mun finna, að tortryggni á ekki við gagn- varl Jesú, en að það sem bezt sæmir oss í sambandi við liann, er auðmjúk sjálfsgefning á hans vald. Vjer getum ekki öðlasl skilning á honum nema með því móti að vjer gefumst lionum á hönd í kærleika. Finnist þjer nú þella vera of mikið heimtað af lmgsandi barni tuttugustu aldarinnar, sem á að hafa lært varfærni og yfirlæti gagnvart öllu, þá vil jeg spyrja þig: Hvað er það sem þú í raun og veru gelur skilið án þess að gefa þig i kærleika að því? Verða menn ekki að elska náttúruna til þess að geta grafist inn í leyndardóma hennar? Er það ekki svo með Iistina eða hverja vísindagrein sem vera skal? En öllu fremur á þetta sjer slað þar sem um persónur er að ræða. Hver getur lil hlýtar skilið annan mann, án djúprar samúðar og sjálfsgefningar á báðar hliðar? Einnig í þeim ummælum Jesú, sem snerta þessa hlið, sjáum vjer að Jesús Ivristur er í sama samræminu við almennan sannleika eins og í öllu öðru. Hann heimtar allan kærleika lærisveina sinna. Og ekki að- eins þetta. Krafan út af fyrir sig þarf ekki að vera rjettmæt. Rjettmæti sitt fær hún við það, að hann einnig sjálfur breytti í fullkomnu samræmi við orð sín. Á öllum svæðum íinnum vjer, hann jafn samkvæman sjálfum sjer í breytni sinni og jafn sannan í oi'ðum sínum. Og þelta á ekki sízt heima í kærleikslífi hans. Æfiþjáning hans var ekki óhjá- kvæmilegt píslarvætli, heldur var Iíf lians all þjónandi og fórnandi kærleikslíf, og dauði liaus fús og frjáls sjálfsfórn lil Guðs og manna. Og það var ekki aðeins líf og dauði hjá lionum. Það var einuig upprisa, svo kröftuglega vottuð, að til þess að neita því að hún hafi ált sjer slað, þurfa menn að vefengja yfir höfuð öll söguleg sönnunargögn og heim- ildir. Og nú er það liinn upprisni frelsari, sem stendur mitl á meðal vor. Þú gelur ekki komist hjá að ákveða þig annaðhvort með eða mót. Hvort af þessu velur þú? Kæri vinur, láttu ekki há- værar raddir veraldarinnar tál- draga þig. Gjörðu eins og María. Veldu þjer góða hlutskiptið, sem ekki mun jl'á J>jer verða lekið.

x

Mánaðarblað K.F.U.M.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánaðarblað K.F.U.M.
https://timarit.is/publication/494

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.