Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.06.1909, Qupperneq 5

Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.06.1909, Qupperneq 5
I. ÁRG. MÁNAÐARBLAÐ K. F. U. M. 45 Sjálfboðaliðið. Hugh McAUistex’ Heavei’. a) B e í' 11 s k a og s k ó 1 a á r. Sjaldan hefur kristindómurinn náð meiri tökum á stúdentalýðn- um en einmitt á vorum dögum. Hinni krislilegu lireyíingu með- al ungra manna á voruin tim- um má líkja við stórt og vold- ugl trje, sem breiðir greinar sínar út yíir öll lönd og allar sljeltir manna. Ein dýrðlegasta greinin á þessum fagra meiði er hinn kristilegi fjelagsskapur meðal þess hlula æskulýðsins, er stundar nám við háskólana. Mörg dýrðleg nöfn á sá fjelags- skapur sjer, þótt ekki sje liann gamall. Eitt af þeim nöfnum stendur fyrir ofan þessar línur. Fá nöfn Ijóma skærar en hans. Einn af beztu rithöfundum stú den ta hrey fi n ga r i n nar I ýsi r Hugh Beaver á þessa leið: »Hann var kátur og tillits- samur, mildur og ástúðlegur, gamansamur og þó fylllur af brennandi vandlæti vegna húss föður síns; hjá honum var sam- fara auðmýkt og lítillæli og karlmannlegt drenglyndi og ein- u'ð. Hann var ástúðlegur við "Ha villuráfandi, en ósveigjan- legur gagnvart synd og óhrein- leika og strangastur við sjálfan s'g. Elska til Jesú og áliugi á frelsun mannanna skein hjart í lífi hans og viðmóti. I þjón- ustu drottins var liann kapp- sainur og alvöruþrunginn, og var gæddur yfirburða hæfileikum til þess að vinna háa og lága fyrir tnálefni drotlins«. Hinn stutti æfiferill lians sýndi að þella er ekkert ofiof. Helztu æfiatriðin eru þessi: Hann var fæddur í Bellefonte í fylkinu Pennsylvaniu í Amer- iku 29. marts 1873. Faðirhans James Beaver hafði orðið general í borgarastríðinu, en var að stríðinu loknu málaflulnings- maður í Bellefonle. Heimilið var glaðværl, kristið heimili, og Hugh Beaver óx upp í ástúð og kærleika. Hann ljek sjer með jafnöldrum sínum og var foringi þeirra í fjörugum leikjum. Allir leikbræður lians elskuðu hann og hlýddu honum fúslega. Hann stofnaði drengjaherdeild og æfði hana vel, og mikil var gleði þeirra drengjanna, er faðirlians gaf lionum Ijöld, og útbjó þeim sumarbústað á fallegum slað í Alleghanifjöllunum, þarsem þeir skemmtu sér í tveim sumarleyf- um við veiðar, sund og iþróttir; liver dagur var þar eins og hátið. Árið 188(5 var faðir hans val- inn lándstjóri í Pennsylvaníu og fiutti sig ái’ið eptir frá Bellefonle til Harrisborgar, höfuðstaðarins i fylkinu, en alltaf þótli Hugh mest koma lil Bellefonte, þar sem

x

Mánaðarblað K.F.U.M.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánaðarblað K.F.U.M.
https://timarit.is/publication/494

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.