Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.12.1909, Blaðsíða 3
I. ÁRG.
MÁNAÐARBLAÐ K. P. U. M.
91
hálfum mánuði liafði elzta dóttir
frúarinnar sent mynd af litlu
dóltur sinni og skrifað á liana:
»Sigriður litla spyr einlægt, hve-
nær eigi að fara af stað til
ömmu til að sjá jólatrjeð með
mörgu ljósunum«.
Nú voru að eins fáar klulcku-
stundir þangað til amma átti
að fá að sjá Sigriðí litlu og all-
an hópinn.
Frúin fór ailt í einu að hugsa
um myndina og mundi þá að
hún lá í saumaskríninu á borð-
inu. Hún opnaði skrínið og
fann hana þegar í stað. Við
hlið hennar lá önnur mynd
gömul og gul.
Sú mynd var líka af ungu
Ijóshærðu stúlkubarni með djúp-
bláu spyrjandi augnaráði og
hálfopnum munni.
Það var mynd af frúnni sjálfri.
Hún horfði langa slundá hana
og fleiri og fleiri minningar komu
og liðu fram í röð fyrir hug-
skotsaugum hennar, svo að tár
eptir tár tók að falla niður elli-
hrukkaðar kinnarnar. Hún
minntist þess, að myndin var
tekin, þegar hún enn gat nolið
ástúðar föður og móður.
Mikla baKiltu og margar sorg-
ir hal'ði hún orðið að þola síð-
an. En kærleika hafði liún
fundið hjá þeim föður, er aldrei
bregst, og hjá þeim manni, sem
elskaði hana. En sú var tíðin
að hún hafði gleymt liimna-
föðurnum og þekkti enn ekki
þann mann, sem varp liamingju
yfir líf hennar.
Mynd eftir mynd kom fram
úr djúpi fortíðarinnar.
Fyrir utan tjell fjúkið mjúkt
og hvítt niður á svarta jörðina;
inni fyrir logaði eldurinn í ofn-
inum, dofnaði og varð að glæð-
um, en allt af sat gamla frúin
sokkin niður í æsku minningar
sínar.
Við skulum nú sjá nokkrar
af þeirri minningafjöld.
Hamingjusamt var lieimili
það, sem Elsa litla, — það var
skirnarnafn gömlu frúarinnar —
ólst upp í »móðurfaðini við
föðurmund«. Aldrei heyrði hún
óvingjarnlegt orð; aldrei sá hún ó-
lundarsvip. Ilún var einkabarn og
báru hana allir á höndum sér,
og liendi þurfti hún ekki að
drepa í kalt valn svo að segja.
Engin knldanæðingur mátti fá
að blása á lillu fíngerðu jurtina;
engin sólarbreiskja að svíða ungu
hjartablöðin. Hún álti aðeins
að sjá og þekkja liið sanna, hið
rjetta og fagra.
Bernskuheimili hennar var
trúrækið heimili, þar sem hin
unga móðir kenndi barni sinn
snennna barnabænina, kenndi
því að líta upp til hins mikla
barnavinar með trú og trausti.