Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.12.1909, Blaðsíða 14
102
MÁNAÐARBLAÐ K. E. U. M.
í. ÁRG.
og fjekk búið til marga fallega
smáhluti. — Hann vann af
miklu kappi og ástundun og hin
fegursta framtíð virtist að brosa
við honum.
I5á bar svo við einn dag að
hann fjekk tilboð um atvinnu á
skipi einu, sem ætlaði að leggja
út frá Kristjaníu næsta dag, á
leið til Englands. Kyndarínn
liafði orðið veikur og átti Ólaf-
ur að koma í stað lians og svo
eptir reynzlulíma að verða vjela-
meistari.
Ólafur tók glaður við þessu
boði; honum virtisl þetta mundi
verða braut til hamingju og
gengis. Hann var búinn úl í
í skyndi og svo kvaddi hann
foreldra og vini, og lagði af slað
út i lífið. Þetta varð hans fyrsta
og síðasta sjóferð. Hann var
ekki kominn langt út í Kristjaníu-
fjörðinn er hann varð lasinn;
fyrst hjelt hann að það aðeins
væri sjóveiki, en eptir 3 daga
var hann orðinn svo veikur, að
hann gat ekki farið á fætur. Og
þá fyrst fjekk hann að vita að
kyndarinn, sem hann hafði kom-
ið i staðinn fyrir, hafði sýkst af
illkynjaðri taugaveiki. Og rekkja
hans hafði án nokkurrar sótt-
hreinsunar verið fengin Ólafi.
Honum versnaði meir og meir
og með köflum fjekk hann óráð.
»Það er öldungis eins og á liin-
um«, sagði skipssveinninn og
þegar hann hafði sagl þetta,
fundu skipsmenn fyrst til ábvrgð-
ar sinnar. Þeir þorðu ekki að
fara með liann yfir lil Englands,
þess vegna fóru þeir með hann
til Kristjánssands og lögðu hann
inn á sjúkraliús.
Læknirinn sem kom til hans
hristi liöíuðið; það var vonsku-
taugaveiki sem gekk að honum
og svo var annar sjúkdómur í
viðbót. Hann var því sendur á
ríkisspítalann í Kristjaníu með
járnbrautinni.
Menn geta imyndað sjer sorg
og angist foreldranna, er þau
fengu son sinn sjúkan til baka
eplir 5 daga burtveru. Hann
þjáðisl nrjög; það var eins og
hinn röski ungi maður visnaði
i liöndunum á þeim. Hann
nærðist mjög lítið og það litla
sem hann tók til sin af fæðu
kom ómelt. Læknirinn gat enga
von gefið. Það voru þungir
tímar fyrir foreldrana! Þau
höfðu elskað drenginn sinn svo
heitt.
Einn fagran norgun í júlí
einmitt þegar sólin sendi fyrstu
geislana sina inn í sjúkrastofuna
og fuglakvakið fyrir utan færði
sól og sumri kvæði um lífið, þá
nálgaðist dauðinn með liröðum
skrefum. Það var sent boð
eptir foreldrum hans, sem komu
í mesta skyndi. Dauðastríð
hans var stutt. En síðasta
stundin var svo fögur og indæl.
Þá liafði hann allt ráð og rænu,