Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.12.1909, Blaðsíða 9

Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.12.1909, Blaðsíða 9
I. ARG. MÁNAÐARBLAÐ K. F. U. M. 97 (s^a) Jólatíminn er nú kominn. Vjer jögnum að nýju minningunni um fœðingu frelsara vors Jesú Krists og gleðjumst í anda gfir þeirri núð guðs, að liann Ijet son sinn fœðast á förð til þess að hver sem á hann trúir, ekki skuli glatast, heldur liafa eilíf't líf — En minningin um þessi fornu stórmerki guðs náðar verður oss því að eins til varanlegrar gleði, ef vjer höfum regnl eða regn- um eilthvað líkt framfara í hjörtum vorum og það sem bar við í Bellehem forðum, að Jesús Kristur verði vor eigin eign. Er vjer þvi liegr- um boðskapinn liljóma til vor: »/ dag er gður frelsari fœddurk ættum vjer með gleði áð geta tekið undir: »Já, í dag er mjer frelsari fœddura, I þessari merkingu óskum vjcr öllum með- limum K.F.U.M. og K.F.U.K. og öllum fjelags- vinum gleðilcgra jóla í Jesú nafni,

x

Mánaðarblað K.F.U.M.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánaðarblað K.F.U.M.
https://timarit.is/publication/494

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.