Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.12.1909, Qupperneq 9
I. ARG.
MÁNAÐARBLAÐ K. F. U. M.
97
(s^a)
Jólatíminn er nú kominn. Vjer jögnum að
nýju minningunni um fœðingu frelsara vors Jesú
Krists og gleðjumst í anda gfir þeirri núð guðs,
að liann Ijet son sinn fœðast á förð til þess að
hver sem á hann trúir, ekki skuli glatast, heldur
liafa eilíf't líf — En minningin um þessi fornu
stórmerki guðs náðar verður oss því að eins til
varanlegrar gleði, ef vjer höfum regnl eða regn-
um eilthvað líkt framfara í hjörtum vorum og
það sem bar við í Bellehem forðum, að Jesús
Kristur verði vor eigin eign. Er vjer þvi liegr-
um boðskapinn liljóma til vor: »/ dag er gður
frelsari fœddurk ættum vjer með gleði áð geta
tekið undir: »Já, í dag er mjer frelsari fœddura,
I þessari merkingu óskum vjcr öllum með-
limum K.F.U.M. og K.F.U.K. og öllum fjelags-
vinum gleðilcgra jóla í Jesú nafni,