Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.12.1909, Blaðsíða 4
92
MÁNAÐARBLAÐ K. F. U. M.
I. ÁRG.
Með barnslegum liuga fannst
litlu stúlkunni að englarnir væru
bezlu leikfjelagar sínir.
Hún hugsaði einkum um jóla-
engilinn; á hverju aðfangadags-
kveldi þóttist hún heyra vængja-
þyt lians yfir höfði sjer, og það
var æðsta ósk hennar að fá að
sjá liann til þess að geta þakk-
að honum fyrir jólagleðina.
Gamla frúin man sjerstaklega
vel eplir síðustu jólanóttinni
heima í íoreldrahúsum.
í rökkrinu áður en kveikt var
á jólatrjenu hafði móðir hennar
komið að henni, þar sem hún
slóð við gluggann og einblíndi
út um bann.
»Á hvað ertu að liorfa, Elsa
mín!« spurði móðirin.
»Jeg er að svipast eftir jóla-
englinum og vila, hvort jeg sje
hann ekki í kvöld«, svaraði
barnið.
IJá tók móðirin barnið á kjöltu
sjer og sagði því frá barninu í
jötunni og stjörnunni sem vís-
aði vitringunum veg til Retlehem.
»Og síðan vísar þessi stjarna á
hverjum jólum veg til Jesú
barnsins«, bætti lnín svo við.
Elsa leit með stórum spyrj-
andi augum upp á fjölstirndan
himininn og sagði síðan:
»Parna er hún, mamma,
þarna er stjarnan, sem ljómaði
yfir Betlehem«.
»Við vilum ekki, livaða stjarna
það var, en Iáttu þessa stjörnu
vera leiðarsljörnu þína gegnum
Iifið!« svaraði móðirin og strauk
með hendinni um Ijósa Iokka
barnsins.
»Nú hef jeg þá engil og
stjörnu handa sjálfri mjer«,
sagði barnið með fögnuði, »ligg-
ur leiðin til guðs upp eptir geisl-
um hennar?«
»Gelur vel verið, barn!«
»Þá get jeg ekki villst, þegar
jeg fer af stað til himins. Ætl-
ar þú ekki sömu leiðina
mamma?«
»Jeg vona að jeg fái að fara
sömu leiðina einhvernlíma«.
Gamla frúin mundi svo glöggt
þetta samtal enda þótt langt
væri liðið síðan; ef til vill af
því að þetta bar við seinasta
aðfangadagskvöldið lieima í for-
eldrahúsum. Nokkrum vikum
síðar andaðist móðir hennar úr
þungbærum sjúkdómi, en fram
í andlálið minntist hún opt á
samlalið við gluggann.
»GIeymdu ekki stjörnunni,
Elsa; hún vísar veg og svo
villist þú ekki«, sagði hún opt i
banalegunni.
Nú rak livert mótlætið ann-
að. Fáum mánuðum eptir
dauða móðurinnar fylgdi faðir-
inn lienni í gröfina. Dauði
konu hans flýtli fyrir láti bans,
enda hafði liann verið mjög
lieilsutæpur áður. Eptir dauða
hans kom það í ljós, að eigur
lians voru svo að þrolum komn-