Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.12.1909, Síða 5
I. ARG.
MANAÐARBLAÐ K. F. U. M.
93
ar, að aðeins varð ei'tir örfárra
ára fúlga lianda Elsu litlu.
Elsu var komið fyrir hjá ein-
um ætlingja sinna, sem átti
einnig mikinn barnahóp. Þar
fjekk hún að læra að silja á
hakanum; hún var heldur höfð
útundan; sætið við neðra horðs-
hornið og Ijelegt rúm og niður-
Iögð föt þólti allt saman nógu
gott handa henni. Það var ekki
svo að skilja að hún ætti eigin-
lega vont atlæti, en hún fann
að gjörður var mismunur á
henni og hinum börnunum og
hún fann sárt til þess. Það
kom beiskju inn hjá henni ungri
og óx með aldrinum.
Hún var sögð einræn og óþj’ð
í lund. Eftir fáa mánuði var
hún húin að tína niður glaða
barnslega hlátrinum sínum. Þeg-
ar hún var orðin svo gömul að
hún gat farið að gjöra gagn,
var hún látin fara að vinna við
innanhús-störf. Hún varð þá
að fara á fætur bráðsnemma
og seint að sofa. Henni var
skipað að sjá um margt, og
mikið var lieimtað af henni. Hún
gjörði skyldu sína af fremsta
megni, en þrjóska og beiskja
vaknaði í sál hennar.
Stjörnunni hafði liún gleyml,
og kæmi hún við og við i
huga hennar, liratt hún lienni
burt eins og »hverri annari vit-
leysu«. Fyrir löngu var liún
liætt að biðja; hún lijelt að lífið
yrði ekki belra eða léttara, þó
beðið væri. Þegar hún svo
stálpaðist, þá vildi hún um fram
allt komast burt frá ættingjum
sínum til alveg vandalausra,
sem fremur mundu kunna að
meta verk hennar. Engum á
heimili hennar þótli vænt um
hana, og fjekk hún því leyfi að
fara.
Svo fór hún í vist sem inni-
stúlka á stóru heimili. En hrátt
urðu menn þreyttir á hinni þur-
legu og kaldranalegu framkomu
hennar. Hún var aldrei vin-
gjarnleg og mætti því heldur
engum vina hótum. Allir urðu
að viðurkenna að hún var á-
kaflega dugleg, en engin áræddi
að segja viðurkenningarorð við
hana af ótta fyrir því, að það
yrði illa upp tekið.
Svo liðu nú nokkur ár. Hún
hafði skipt um verustað að nýju,
en leið ekkert bctur í nýju vist-
inni. Hún var einmana, stund-
aði verk sín betur en fleslir aðr-
ir, en varð ekki glaðari að held-
ur. En þó var það einmilt um
þær mundir, að algjör breyting
varð á lífi hennar. —
Það var einmitt aðfangadag
jóla. Hún liafði farið á fætur
ld. 4 um morgunin og nú var
hún orðin þreytt. Kvöldið áð-
ur var ungur prestur kominn í
kynnisferð ti) hjónanna. Hún
liafði að eins sjeð hann laus-
lega; en þegar hún nú slóð þarna