Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.12.1909, Qupperneq 7

Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.12.1909, Qupperneq 7
I. ARG. MANAÐARBLAÐ K. F. U. M. 95 haíi breyzt á vetfangi. Marga baráttu varð Elsa að heyja áð- ur en hún fjekk ljós og frið í sálu sína. En þetta aðfanga- dagskveld var þó allt af eins og heillastund í lifi hennar; þá byrjaði allt að breytast. Tveim árum seinna giptist hún prestinum. sem verið hafði verkfæri í guðs hendi til frels- unar henni. Á sjálfan aðfangadaginn voru þau vígð saman, og með hon- um hafði hún nú lifað 35 ham- ingjusöm ár. Að vísu liöl'ðu sorgir heimsótt hana eptir þetta. Tveim litlum dætrum hafði hún orðið að fylgja út á kirkjugarðinn, en foreldr- arnir syrgðu þær ekki eins og þeir, er enga von hafa. Og þeg- ar hún nú sal þarna i rökkrinu þenna aðfangadag og ljel allar þessar myndir svífa sjer fyrir hugskotsaugum, þá hljómaði í sálu hennar þessi orð; »Lofa þú drottinn, sála mín!« Alll í einu heyrðist bjöllu- lninging, Snali gelti og fótatök prestsins heyrðust i stiganum, sleðum var ekið upp að húsinu. Gamla frúin stóð upp og gekk út að taka á móti börnum og barnabörnum sínum : »Velkomin og gleðileg jól!« fUr sænsku). Fjelagið í öðrum löndum. K. F. U. M. í Portúgal hefur gjört gott verk á fáum árum. Hjer eru fáeinar upplýsingar um fjelagsstarfið: Arið 1891 var fyrsta tjelag stofnað með 17 meðlimum í borginni Oporto. Á næstu ár- um voru svo stofnuð ijelög í vmsum bæjum, þar á meðal i Lissabon árið 1898. Árið 1901 heimsótti vinur vor Fermaud fjelögin þar, og þá var stofnuð sambandsnefnd fyrir allt landið. Árið 1903 var byggt fjelagshús í Oporto. Árið 1909 var liald- inn allsherjarfundur fyriröllfje- lög landsins og voru þar40full- trúar. Þá var lialdin griðarstór opinber samkoma og málið lagl fram fyrir almenning. Hans há- tign Manoel II. sendi mjög vin- samlegt brjef fundinum og hjet fjelaginu hylli sinni. — Nú eru þar 19 fjelög í 12 bæjum með 765 meðlimum til samans. Formaður sambandsnefndar- heitir Alfredo H. da Silva. Hið þjóðlega fjelagssamband gefur úl dálítið blað sem heitir; »Bole- tim Mensal da Unioes Christas da Mocidade Portugueza«. Á hverju þriðjudagskvöldi kl. 8^/2 halda fjelögin biblíulestra, munar ekki allmiklu að þeir sitji við biblíu sína þar sam- tímis með oss hjer. Tíu meðlimir læra esperanto.

x

Mánaðarblað K.F.U.M.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánaðarblað K.F.U.M.
https://timarit.is/publication/494

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.