Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.12.1909, Blaðsíða 8

Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.12.1909, Blaðsíða 8
96 MANAÐARBLAÐ K. F. U. M. I. ARU. Meðal IihIíííiiíi. Um 1835— 36 var byrjað á krislniboðsstarfi meðal Sioux-Indíána. Nú eru þar söfnuðir með 3000 meðlim- um til samans. Kristindóms- startið meðal karlmanna annast K. F. U. M. Þar eru 30 fjelög, íremur smá livert, því meðlima- tala í þeim öllum er í kringum 500. Sambandsnefnd K. F. U. M. í Bandaríkjunum kostar in n fædd a n fram k væ m d a r stj ó ra, sem er á sífeldu ferðalagi milli fjelaganna. Hinir kristnu söfn- uðir þar bjeldu i sumar sam- bandslund einn í Sisselon-Re- servoir í norð-austurborni Suð- ur-Dakota; voru þar saman- komnir um 500 fulltrúar. — Það var lil þess tekið, hve vel þeir sungu og var það mál hvítra manna, sem heimsóttu sambandsfundinn, að óvíða lieyrðu menn á samkomum betri raddir'eða fegurri söng en hjá Sioiix-Indiánum K. F. U. M. leggur alla stund á að fá Indíána lil að leggja sig eptir akuryrkju og kvikfjár- rækl. Hvetja þau menn mjög til slarfsemi og biblíulesturs. Þykir það bezlu styrktarráðin í baráttunni við leti og brenni- vínsfýsn Indíána; en það eru verstu átumeinin hjá þeim þjóð- (lokki. (Associations men). í Nairobi í Afríku varíhaust undir forustu fyrv. forsela Roose- vells stofnað fjelag, — Roosevelt gaf fyrstu summuna til fjeíags- byggingar. — Nairobi er að verða mjög þýðingarmikill bær í Aust- ur-Afríku; liggur sá bær 700 mílur írá sjó. Roosevelt segir að þar sje ákaflega mikil þörf á K. F. U. M. Malabar. Ed. Schátti, íram- kvæmdarstjóri K. F. U. M. í Kalikut, skrifar: »Jeg þori að segja að fjelag vort er í framför Unglingadeildin, er slofnuð var i fyrra, virðist að hafa fest góð- ar rætur. Sækja þá deild einlc- um lærisveinar úr æðri menta- skólum. K.F.U.M. liefur liús og í því eru íbúðir fyrir unga inenn. Eru þær sjerslaklega notaðar af ungum kristnum mönnum úr gömlu syrisku kirkjunni í Tra- vancore, sem koma liingað (lil Ivalicul) til þess að ganga á verzlunarskóla. (Monatl.Anzeiger). í K. F. U. 31. í Kaupmanna- höfn er kominn nýr framkvæmd- arstjóri, ungur og fjörugur kandi- dat í guðfræði. Einn af beztu og duglegustu lærisveinum Olf. Ricards. Hann hefur verið í K. F. U. M. síðan hann var 14 ára gamall. Þá þekkti jeg hann sem dreng, gáfaðan og skemmti- legan, fullan af fjöri og starfsgleði meðal fjelaga sinna. Allir vona að hann verði svo hamingjusam- ur í starfinu að menn ekki sakni Ricards allt of mikið.

x

Mánaðarblað K.F.U.M.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánaðarblað K.F.U.M.
https://timarit.is/publication/494

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.