Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.12.1909, Síða 15

Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.12.1909, Síða 15
1. ÁRG. MÁNAÐARBLAÐ K. F. U. M 103 en gat að eins livíslað. O, nú var að eins eins og sknggi eptir af röska drengnum duglega. Há- tíðleg þögn livíldi yfir öllu; hið einasta sem heyrðist þar inni var hinn þungi andardráttur Öl- aíÁ og grát-ekki móðurinnar. AIU í einu reis hann upp í rúminu og sagði: vBerðu honum (sem hann nefndi) kveðju mína og þökk, af þvi að hann sagði mér frá Jesú; það er alt sem jeg hef nú; en það er líka nóg«. Síðan rjetti hann út höndina að móð- ur sinni, hneig niður á koddann og dó. — — Vinur hans, Haraldur að nafni hefur sett honum þenna bautarstein í »Den Unges Ven«; þessi saga sýnir livað gott það er að eignast Jesúm snemma fyrir vin. — Fjelagið. Stærsti atburður nóvember- mánaðar var bænavikan. Þá voru fundir á hverju kveldi, mjög vel sóttir, svo að taka þurfti lestrastofuna með og stund- um var líka setið fram á gangin- um. Það var auðfundið að guð var með oss og gaf blessun sína. Vjer höfum því leyfi til að vona að sú vika hafi borið varanlega ávexti fyrir guðs ríki, og benda mætti á það, að tilfinningin fyrir bróðursambandi fjelaganna um heitn allan hefur styrkst og orðið ljósari eptir en áður. Af fyrirlestrum má nefna sjer í lagi þrjá. Einn hjelt Þorv. Guðtnundsson »úr íslandssögu«, annan hjeU Árni Árnason, stud. med. um »Samgöngufæri líkam- ans« og hinn þriðja lijelt Guð- mundur Ásbjörnsson um Espólín sýslumann og sagnritara«. Það voru allt ágætisfyrirlestrar, og hefðu fleiri haft gott af að heyra þá en heyrðu. í þessum mánuði hefur einnig Árni Árnason haldið fyrirlestur mjög góðan um trú og mentun. Blaðið kemur að þessu sinni út svo seint af því að það er jólablað um leið og er því tvö- falt, 16 síður í staðinn fyrir 8. Það er því kaupbætir, framyfir það sem upprunalega var til ætlast. U.-D. varð ársgömul í lok síðasta mánaðar, hún hefur dafn- að vel á þessu ári. Nú eru í lienni í kring um 80 meðlima. Hún hjelt ol'urlílið samkvæmi í minningu afmælisins. Einn af meðlimunum úr A.-D. gaf fyrir- taks tertu, sem fjell vel í munni meðlimanna. Til skemtunar fram yfir það sem vant var að vera, má geta um »graphophon« er Ijet menn heyra ýms l'alleg lög. Flutt var líka kvæði; var þar í bæði recitativ, og sóló, er verzl- unarmaður Eggert Stefánsson söng, og svo kór, er allir sungu. — Kvöldið varð hið ánægjuleg- asta. — Y.-D. Fundirnir eru mjög vel

x

Mánaðarblað K.F.U.M.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánaðarblað K.F.U.M.
https://timarit.is/publication/494

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.