Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.12.1909, Side 16
104
MÁNAÐARBLAÐ K. F. U. M.
I. ÁRG.
sóttir og kveður þar einkum að
frískum og fjörugum söng. Y.-D.
hefur orðið að flytja upp úr
neðri bygðum og upp í stóra
salinn vegna góðrar fundarsókn-
ar.
K. F. U. K. hjelt þann 11. þ.
m. basar til ágóða fyrir fjelag
sitt. Það var mest megnis handa-
vinna er stúlkuinar hala unnið
að sjálfar. I3ær hafa haft sauma-
fundi á hverjum þriðjudagseptir-
miðdegi og saumað mikið, en
þó gekk alt út á stutlum tíma
og hefðufleiri keypt, eí fleira hefði
verið á boðstólum. — Samtímis
og menn komu að kaupa, var
skemmtun; það var samspil, upp-
lestur, sólósöngur og kvennakór.
Fór alt prýðilega fram og það
virtist svo sem hæði meðlim-
irnir og þeir sem studdu fjelagið
með því að koma, væru glaðir
og ánægðir. Þetta er fyrsli
»basar«, sem lialdinn hefur verið
í fjelögum vorum. —
K. F. U. K. á að sumri von
á nýjum framkvæmdarstjóra,
kvennmanni. Það er gleðiefni,
því nátlúrlegast er að K. F. U. K.
hafi kvenlegan framkvæmdar-
stjóra. Sú sem kemur er frk.
Ingibjörg Olafsdóttir, sem í
nokkur ár hefur verið utanlands
og kynt sjer slarfið í K. F. U. K.
þar. —
i* Eins og gefur að skilja á Iv. F.
U. M lijer mjög erfilt uppdráttar
með peninga til þess að halda
öllu vel í gangi og annast húsið
og það sem á því hvílir. Óvíða
er eins lágt meðlimagjald og
lijer, og annars staðar eru ije-
lögin þar að auki studd af frjáls-
um fjártillögum fjelagsvina. Hjer
hel'ur lílið verið leilað góðgerða-
semi manna, enda þótt ahnenn-
ingur sje velkominn á margar
samkomur vorar. En þakksam-
lega mundi það þegið, ef vinir
fjelagsins og fjelagsmenn vildu
færa þvi jóla- eða nýársgjöf og
leggja hana i sparibyssur vorar
við salsdyrnar á jólamorguninn
kl. 8 eða á þeim samkomum
sem haldnar verða í kringum
nýárið. Ef hver maður einsetti
sjer að gefa 10—25 aura mundi
það verða góð fúlga lil slyrktar,
er saman kæmi. Stærri gjöfum
veilir gjaldkeri, Pjetur Gunnars-
son á Hótel ísland, viðlökur eða
hver sem er úr stjórninni.
(jiiðsþjónustur fjelagsins
á jólunum verða þessar: Al-
menn samkoma kl. 8 árd. á
jóladaginn. Buvncujiiðsþjómisia
kl. Í0 jóladagsmorgun. Yngsia-
deildin og Unglingadeildin kl.
(5 síðd. á jóladag; drengirnir
meiga taka foreldra sína með
sjer.
Hálíðarbiblíulestui á annan
jóladag kl. 8 um kvöldið.
Almenn samkoma kl. 11 á
gamlaárslweld og sambæn á
eftir.
Ábyrgðarm.: Síra Fr. Friðriksson.
Prentsmiðjan Gulenberg.