Ný kristileg smárit - 01.02.1893, Síða 2
2
þeirri von og í því trausti, að þeim auðnist að vekja
og glceða lcristilegar tilfinningar og hugarfar í hjört-
um þeirra, sem pau lesa, og styðja þannig að því,
að Guðs riki eflist og út hreiðist á meðal þjóðar
vorrar. Góður Guö veiti til þess sína náð og blessun!
Hallgrímur Svcinssou.
Jesús frelsar synduga menn.
Saga sú, sem hjer skal sögð, hófst 1863. Kristni-
boði nokkur prjedikaði í litlu bænhúsi í Ato, sem
liggur undir stórborgina Fuk-Choiv í Iíínaveldi. jpar
bar að mann nokkurn, að nafni Ling Ching Ting,
og var hann á fertugsaldri. Með því bænhúsið
var opið, gekk hann þar inn, til að sjá, hvað urn
væri að vera. Hlýddi hann um stund á prjedik-
uniua, og fannst meira og meira um hana. |>egar
samkoman var úti og fólk fór burtu, gekk hann
upp að altarinu til kristniboðans og sagði við hann:
»Sögðuð þjer ekki að þessi Jesús, sem jeg aldrei
liefi áður heyrt nefndan og alls ekki þekki, — sögð-
uð þjer ekki, að hann gæti frelsað mig frá öllum
syndum mínum?« — »Jú, það sagði jeg«, mælti
kristniboðinn. »En þjer þekktuð mig ekki, þegar
þjer sögðuð þetta«, svaraði kínverjinn. »J>jer viss-
uð ekki, að jeg hefi í mörg ár lifað við svall og
spilamennsku, að jeg hefi farið með galdur, að jeg
hefi framið saurlifnað, og að jeg f 20 ár hefi verið
sokkinn niður í ópíumsreykingu, og það er alkunn-
ugt, að eugum þeim er bata von, sem svo lengi
hefir verið undir þá synd seldur. Ef þjer hefðuð
vitað um allt þetta, heföuð þjer víst ekki sagt, að