Ný kristileg smárit - 01.02.1893, Qupperneq 6

Ný kristileg smárit - 01.02.1893, Qupperneq 6
6 Skrifari hans tjáði honum einu sinni, að einhver, sem hann tilnefndi, hefði móðgað sig stórkostlega, og vildi hann eigi taka því með þögn og þolin- mæði, heldur skrifa honum harðort brjef, og segja honum duglega til syndanna. »Og rjett er nú það«, sagði ríkisforsetinn; »hlaup- ið þjer í að skrifa manninum, meðau hitinn er í yður, og leysið þjer bara frá skjóðunni«. Skrifarinn átti ekki von á, að forsetinn tæki svo vel í þetta; ljet hann eigi segja sjer það tvisv- ar, og stundu síðar lætur -hann Lincoln heyra smellið og stórort skammabrjef. »þ>að er ágætt«, segir Lincoln brosandi. »Svo þjer haldið, að það megi senda það svona?« »Senda það! nei, það hefir mjer aldrei dofctið í hug«, sagði forsetinn. »Yið stingum brjefgreyinu inn í ofninn; það hefir komið yður að fullu gagni. jpjer þurftuð að svala reiðinni og nú hlýtur yður að vera miklu Ijettara á eptir. þ>að getur komið fyrir, að það sje hollt og gott að skrifa svona brjef, en það má bara ekki senda þau frá sjer«. Hlýðni í öllu. |>að var einhverju sinni konungur, að nafni Hinrik, sem var orðinn þreyttur og leiður á hirð- Iífinu, og ásetti sjer að ganga í klaustur og gjör- ast munkur. Hann kemur til klaustursins, finnur forstöðumanninn (priorinn) og segir honum erindi sitt. Forstöðumaðurina tók honum vcl og skýrði houum frá hinum ströngu lífsreglum, er munkun- um í því klaustri voru settar. Konungur hlýddi

x

Ný kristileg smárit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/496

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.