Ný kristileg smárit - 01.04.1894, Side 2

Ný kristileg smárit - 01.04.1894, Side 2
42 æsku. Hann lærði að sönnu fullsnemma sinn kristindóm, því hann var vel gáfaður, en engu að síður ólst hann upp sem lítt tamið villudýr í ung- dæminu, sýndi stundum óráðvendni, var yfirmáta forvitinn, málgefinn, drambsamur og hefndargjarn. f>egar Hriðrik var orðinn 16 ára, reisti búskap á illugastöðum, hjer í Tjaruarsókn, maður nokkur að nafui Natan Ketilsson Lyngdal, misjafnlega kynntur fyrir fjegirnd, lauslæti og miður vandaðar orðræður, einkum gekk mjer til hjarta með hví- líku virðingarley8Í hann stundum talaði um Guð og guðlega hluti. Yið þennan mann lagði Friðrik fyrst lag sitt með vinfengi, en svo sem allt það, sem ekki er byrjað ireð sönnum guðsóUa, fyrir- ferst hastarlega, svo varð líka þeirra vinátta að vjelum og hatri, hvort Friðrik ól þó miklu meir, sem síðar gaf raun vitui. fljer er sleppt frásögu höf. um sjálft morðið og hand- töku og játningu hinua seku. . . .Nú var þá Friðrik hartnær 18 vetra gamall, og frá þessum tíma var hanu nærri 2 ár fangi hjá þeim góðfræga höfðingsmanni herra administratori Birni Olsen á þingeyraklaustri, sem svo snildar- lega meðhöndlaði þennan fanga, á hverju þójvar annars mikil vandhæfni, að hann lifði í sem mestri rósemi og frjálsræði, sem frekast mdtti, því harka og þvingun var mikið skaðleg hans sálarástandi, en jafnframt naut Friðrik, á þesS’U stjórnsemdar- og guðræknisheimili, slíkrar umönnunar í sínum sáluhjálparefnum, að hann tók stórri framför í þekkingu og skilningi Guðs heifögu orða. Afjhans dagfari um þennan tíma var ei að sjá, Bem hann

x

Ný kristileg smárit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/496

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.