Ný kristileg smárit - 01.04.1894, Page 3

Ný kristileg smárit - 01.04.1894, Page 3
43 angruðu mikið sínar ódáðir, hann lifði hvern dag glaðvær, unz hann með póstferðinni á jólafö3tu 1829 fjekk grunsemi um, að hans dauðadómur væri kominn frá hæstarjetti, þá breyttust nokkuð hans skapsmunir, þó ei að sjá til góðs, einkum vakti hans hegðun á jóladaginn eptirtekt, þá hann átti að ganga í kirkju í fótajárnum, hvar um eg vil vera fáorður, en að því lútandi innfæra hjer nokkur orð úr sjálfs hans brjefi til systur hans Elínborgar, hverja hann mikið elskaði. f>ete brjef skrifaði hann 7 dögum fyrir sinn dauða og brjefsins orð eru þessi: »]?egar vika var af jólaföstu var lögð á mig hnappeldan, og síðan hefir hún á mjer verið nærri upp í 5 vikur, en það hefir þó eigi þurft að gjöra mjer skaða, því annað hefir verið hið sama, þó var eg með daufasta móti á jólunum, því þá varð eg að fara í kirkju svona á mig kominn, hvað til- finningum mínum fannst þá erfitt, en sá þó á eptír að ei var nema hjegómi. Eg má fullvissa þig um, að dauðinn verður mjer ávinningur, eg tek þessu hlutfalli með ánægju, því það segi jeg þjer satt, að hefði jeg verið með sama skaplyndi og eg var, þá hefði eg verið kominn annan veg, sem hefði verið mjer langtum ófarsælli. Langtum meiri munur var á því, að rænast eptir því aumasta flóttalífi fyiár eilífa sælu, sem jeg á þó kost á gef- ins. Frá sýslumanni er það að segja, að þá liann kom hjer í gær að auglýsa mjer dóminn, var hann mjer sá bezti maður, eins og hann hefir ætíð verið'; það fjekk mikið á hann að verða að auglýsa mjer dóminn svolátandi sem hann var, en vísaði mjer

x

Ný kristileg smárit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/496

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.