Ný kristileg smárit - 01.04.1894, Side 7

Ný kristileg smárit - 01.04.1894, Side 7
47 »|>etta er blessaður rjettlætisvöndur, sem jeg hefi forþjenað með mínum syndum. Guði sje lof fyrir hann« |>á dómarinn hafði lesið dóminn, talaði eg til hans þannig: þar eð þú fyrir Guðs anda dásamlega meðverkun hefir sigrað sjálfan þig, meðkennt þig stórsyndara og leitað náðar og fyrirgefningar hjá Guði, og gjört þig fulltrúa um hana, vegna Jesú verðskuldunar, svo átninni eg þig nú, að standa stöðugur í þess- ari sáluhjálplegu trú og blygðast ekkert fyrir dauð- anum, því nú tekur þín endurlausn að nálgast, og þá verður þú vissulega Guðs barn og erfingi eilífs lífs. En svo allir nærstaddir viti, á hvílíkum sáluhjálparvegi þú ert, þá skaltu nú svara eptir- fylgjaudi spursmálum: Trúir þú af öllu hjarta þjer til sáluhjálpar á einn Guð, föður almáttugan, þinn skapara, haus son Jesúm Krist, þinn endur- lausnara, og heilagan anda, þinn helgara? — og síðan að öllum þeim spursmálum, sem tilskipuð eru í rítúalinu. Til hverra allra hann svaraði hátt og skýrt já. Að hverju búnu jeg afleysti hann, og las með honum stutta andlátsbón og faðir vor, og lýsti svo yfir honum blessun Drottins. Síðan söng eg með honum versið »Jeg lifi’ í Jesú nafni«, að hverju enduðu hann afldæddi sig sjálfur, en talaði á meðan nokkur viðkvæm orð til fólksins, hverra fyrsta innihald var, að biðja alla, sem hans mál heyrðu, fyrirgefningar á, að hann hefði gefið svo iflt eptirdæmi; því næst ámiunt hann alla að varast síu víti og í þriðja lagi kvaddi hann alla með ósk um sáluhjálplegan afgang. því næst kraup hann sjálfkrafa niður og kallaði upp svo

x

Ný kristileg smárit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/496

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.