Ný kristileg smárit - 01.04.1894, Page 9

Ný kristileg smárit - 01.04.1894, Page 9
49 Höfundurinn, sjera Jóhann Tómasson, síðast prestur í Hestþingum, dáinn 1865, skrifar frásögu þessa 14 dög- um eptir atbutðinn, og er engin minnsta ástæða að ef- aBt um það, að hann segi rjett frá öllu. Sýslumaðurinn, sem um er talað, er hinn alkunni höfðingi Björn Auðunnarson Blöndal í Hvammi. Jón stúdent Jónsson á Leysingjastöðum rarð síðar prestur i fingeyraldaustri og prófastur í Húnaþingi. Sjera Gisli Gíslasoa, faðir sjera Skúla prófa9ts á Breiðabólsstað, var þá prestur á Vesturhópshólum, og sjera Magnús Arna- son í þingeyraklaustri. Handritið er eign frú Ingunnar Jónsdóttir á Stórólls- hvoliogheiir sonur hennar, dr.B. M.Ólsen,leyftaðprenta. Sálarspegillinn. Margir, sem þetta lesa, hafa sjeð mynd af stofu- un kvöldmáltíðarinnar, ef eigi í bókum, þá á göml- um altaristöflum. Kristur situr í miðju og læri- sveinarnir út í frá til beggja handa við langt borð. Flestar slíkar myndir munu vera stældar eptir hinu heimsfræga málverki, sem Leonardo da Vinci málaði fyrir 4 öldum síðan á þveran vegg í mat- sal munkanna í MaríuklauBtri í Mílanóborg á ít- alíu. Meistarinn vann að því listaverki í mörg ár, og gjórðist þá þessi saea, sem hjer segir: f>egar Leonardo hafði heitið ábóta að skreyta salinn, var hann sjer viti um menn til að mála myndirnar eptir, eins og máluruin er títt, til að uá sem eðlilegustum Bvip og burðum. J>að var mestur vandinn, að fá fyrirmynd til að mála sjálf- au frelsarann eptir, og fyrst eptir langa leit þótt- ist hann hafa fundið hana svo ásjálega, að við

x

Ný kristileg smárit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/496

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.