Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.12.1927, Blaðsíða 10

Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.12.1927, Blaðsíða 10
8 MÁNAÐARBLAÐ K. F. U. M. „Hvað er þetta!“ sagði hr. Hobbs, „jeg er nú alveg klumsa!“ Hann var að fara út úr búðinni, þegar búðarþjónninn kallaði á hann, og spurði hann, hvort það mætti • ekki vera saga, þar sem aðalsmenn væru höfuðpersónumar. Hr. Hobbs játaði því, úr því hann gæti ekki feng- ið heilt bindi um jarla eingöngu. Svo keypti hann bók sem hjet: „Lundúnaturn- i n n“ eptir Harrison Ainsworth, og fór með hana heim. Líf Jesú Krists. Alþjóða biblíulestur innan K. F. U. M. I. Deild. Hin sífelda leit æskunnar og svar Guðs. 1. liðnr: Hin gffelda leit æsknnnnr. Heb. 11,8 (daglegur lestur: 1. vika): Leit að speki Job 28, 12-28; leit að guði. Sálm. 42; sálm. 63; ákall Quðs: Jes. 55, 1-11; nærvera Guðs: sálm. 139; áhætta trúarinnar. Heb. 11, 1-16. 2. Hður: Svar heimsins. Postulas. 17, 22-23. (Daglegur lestur 2. viku): Guð i garðinum: í. Mós. 3, 8 -24; Guð og mannfórn: 1. Mós. 22, 1-19; Guð á fjallinu: 2. Mós. 19, 16-25; Guð bardagans: Dóm. 5.; Guð og sáttmálsörkin 1. Sam. 4 1-11 og kap. 5; Guð æ i hinum bliða blæ: 1. Kon. 19, 1-18. 8. liður: Iiversvegna ber að leita Jesú? Róm. 8, 22; Jóh. 6, 66-69, [(daglegur lestur: 1. vika í Dec.): m.) Veíkir verða sterkir. ber saman Mark. 14, 28-31, 37-38; Lúk. 22, 56-62; Jóh. 20, 19, við Postulas. 2, 1-4; 4, 13, 18-20; 5, 27-29. þ.) Vitnisburður Páls: ber saman Post.s. 26, 5-11 við Róm. 8, 31-39; 2. Kor. 1, 20; Gal. 4, 3-6; Ef. 3, 14-21; Kol. 1, 11-14; 2, 2-3; 1. Þess. 1, 5. m.) Vitnisburður Jóhannemr: Jóh. 1, 9-14; 1. Jóh. 5, 11-13. f.) Vitnisburður Pjeturs: 1. Pjet. 1, 3-12. f.) Hinn nýi söngur: Opinb. 1 5-6; 5, 9-14; 7, 13-17. 1.) Lit til Jesú: Hebr. 2, 9-18; 5, 7-9. 4. liður: Heimurinn, sem iiann kom í. Lúk. 1, 50-53; Lúk. 1, 68-79, (daglegur lestur: 2. vika i Dec.). m.) Þjáning: Job. 14. kap. þ.) Synd: Jerem. 8. 4-12; Hos. 9, 1-7. m.) Máttur Guðs: Habak. 3. kap. f.) Máttur Guðs: Jes. 41, 1-14. f.) Von um Messias: Jes. 2, 1-5; 45, 17-25. 1.) Von um Messias: Esek. 34, 20-31; Hós. J, 18-23. 5. iiður: Hið lieilaga barn, Orð Gnðs. Lúk. 1, 30-34; Lúk. 2, 4-7; Jóh. 1, 1-4, 14. Hebr. 1,1. daglegur lestur: 3. vika i Dec.): m.) Fyrsta fyrirheit um frelsun: 1. Mós. 3, 15. þ.) Spádómur um barnið: Jes. 9, 1-6. m.) Drottnarinn frá Betlehein: Mika. 5, 1-3. f.) Friðarhöfðinginn: Sakaria 9, 9-10. f.) Friðarrikið: Mika. 4, 1-5. 1.) Jesú blessaribörnin: Mark. 10, 13-16. 6. liður: Hjarðmennirnir, vitringarnir og konungnrinn. Lúk. 2, 15-20; Matt. 2, 1-12, 16, (daglegur lestur: 4. vika i Dec.): m) Opinberun Guðs fyrir||hirðinum, foringjanum 2, Mós. 3, 1-6 og hirðinum, spámanninum : Anos 7. 14-15. þ.) Vegsemd vinnunnar: 1. Þess. 4, 11-12; Postul.s. 18, 3; 1. Þess. 2, 9. m.) Leitendur spekinnar: Orðskv. 1, 2-7, 20-23; Lúk, 7, 35; 11, 31; Matt. 13, 52; Mark. 6, 2. f.) Speki Guðs og manns: Lúk. 10, 21; 1 Kor. 1, 17-31. f.) Hinn sanni konungur (eptir G. testamenti): Jes. 11, 1-5. 1.) Hinn sanni konungur (eptir N. itestamenti: Lúk. 22, 25-27. K. F. U. M. A-D. Fundur á hverju fimtudagskvöldi kl. 8t/2. Biblíulestur á hverju þriðjud.kvöldi kl. 8V2- U-D. Fundur á hverju miðvikudagskvöldi kl. 8Vk- Fundur á hverju sunnudagskvöldi kl. 6. Y-D. Fundur á hverjum sunnudagi kl. 4. V-D. Fundur á liverjum sunnudegi kl. 2. Sunnudagskóli á sunnudagsmorgnum kl. 10. Almenn samkoma á sunnudagskvöldum kl. 8%. -----o---- K. F. U. K. A-D. Fundur á föstudagskvöldum kl. 8%. Saumafundur á þriðjudagskvöldum kl. 8%- Y-D. Fundur á þriðjudagskvöldum kl. 8. Mánaðarblað K. F. U. M. kemur út einu sinni i mánuði. Kostar 2,50 aur. árg Upplag 2000 eintök. Afgr. i húsi K. F. U. M., Amtmannsstig, opin virka daga ki. 5—7. Simi 437. Pósth. 366. Utg. K. F. U. M. Prentsm.. Acta

x

Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík
https://timarit.is/publication/497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.