Alþýðublaðið - 23.05.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.05.1923, Blaðsíða 1
O-efiO út aJ Alt>ýOnflofcfemim 1923 Miðvikudaginn 23. má(. 113. tolublað. KOllon alíílunnar. in, Þsgar alþýðan sameinar krafta sína, þá gerir hi'm það réttilega að eins á einn veg, þann að skipa sér í stjórnmálánokk, er berjist fyrir rétti hennar og móti ójöfnuði gagnvart henni. Þessi stjórnmálaflokkur er Aí- þýðuflokkurinn. Markmið hans er að ná rétti alþýðunnar og $ryggja henni hann á þann eina hátt, sém unt er að-gera það, með því að koma á svo fljótt sem auðið ef þjóðskipulagi því, sem jatnaðarmenn um allan heim berjast íyrir eð koma á. En það tekur tíma að efl* flokkinn svo, að hann geti þetta. En á meðan flokkurinn er að stækka nóg til þess að verða íær um það, getur hann gert og á að gera margt annað, ^sem miði að því að undirbúa þjóðina undir það, sem koma á, og gera beinar brautir þess. E>að, sem koœa á, er ríki íramtíðarinnar, þar sem >— sannleiki ríkir og jöfnuður býr og syngur þar hósanna saman«. Enn er Iangtíland þess ríkis, en það er hið fyrirheitna land alþýðunnar, og til er sá »guð, sem mun gefa' ykkur landið.« t>að, sem næst liggur, er að stytta leiðiná til þessa fyrirhaitna Iands og gera hana greiðfærari með þvf að ryðja úr vegi þvi, sem veldur torfærum, og þá er ab byrja á þvf, sem næst liggur. Það, sem næst Hggur í þvi efni og verstur er þröskuldur í véginum, eru lestir og brestir samtíðarmannánna, — slíkir lestir og bfestir, sem menn eru þegar komnir á þáð þroskastig að geta séð og skiiið að eru lestir og brestir. Hép tweð tilkynnist vinum og vandamönnum, að konan mín og móðlp okkar, Vilbopg Sig- urðardóttir, andaðist á heimili sínu, Skóía- vörðustíg II, 22. maí. Pétup Hafliðason og böpn. i mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmHm m m m m m m m m m m m Sigrte Liljequist heldur hljómleika í Nýja Bíó á morgun, 24. maí, kl. 7 sfðdegis með aðstoð ungfrá Ðoris Asa von Kaulbaeh, Ný söngskrá: Schnbcrt, Crretshaninow, Weckerlin, Ramean, Scharlatti, Brahms, Ohopin, Melartin, Síbellus og Herikanto. — Aðgöngumiðar seldir f dag í bókaverzlunum Sigf. Eymundssonar og ísafoldar. 1 mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmEamEa i m m m m m m m m m m m „Góöur gestur' [. verður leikinn f kvöld kl. 8 Vs- Husið opnað kl. 8. Aðgöngumiðar ssldir frá kl. 10 og þar til sýning byrjar. Dagsbrun. Fundur haldinn í G.-T.-húsinu fimtudaginn 24. þ. m. kl. 7^/a o. h. — Fundarefai: Jón Baldvinsson segir ^þingsöguna. Umræður á eftir. Sýnið félagsskírteini. Stjöinin Hér erum vér komnir að hinni fytstu kölluti alþýðunnár fyrst um sinn. Vér viljum hugleiða þettí til morguns. Einbaréttur má að elns vera í honduni ríkís eða héraðs- félags. Útbpeiðið Alþýðublaðið hvap sem þið epuð og hvept sem þið fapiðl Kaupið Kvenhatarann; er ó- dýr og skemtilegur. — Fæst í Tjarnargötu 5. Brýnsla. Hefíll & Sog Njáis* ¦götu 3 brýnir öll skeranði verkfæri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.