Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.11.1929, Page 1
Mánaðarblað K. F. U. M. í Reykjavík
4. árg. Nóv. 1929 11. blað
Gæða vörur. Gæða verð.
Ulmia Irésmíða -verkfazri.
Vér viljura vekja athygli allra trésmiða á
þessum heimsírægu verkfærum, sem öll eru
merkt með sporöskjulagaðri látúnsplötu, og
í hana er þrykt mynd af kirkju, að ofan
stendur nafnið ULMIA en neðan undir
nafnið 0 T T. — Ef þér viljið eignast þann
besta pússhefil, sem til er, þá biðjið um:
ULMIA REFORM-HEFIL.
' Einkasali fyrir verksmiðjuna hér er:
Verslunin BRYNJA, Laugaveg 29
Leir- Gler- Postulíns- Eir- Látúns- og Alu-
minium-vörur. Borðbúnaður. Tækifærisgjafir.
Eldhúsáhöld. Skilvindur og Strokkar.
Fjölbreyttasta úrvalið.
Verls. Jóns Þórðarsonar
Reykjavík.
Nýkomið:
Smíðatól allskonar
Málningavörur
Þvottabalar
Yatnsfötur
Þvottabretti
Email. vörur
Aluminium vörur
Garðyrkjuverkfæri
Saumur og Gler
Skrúfur
Járnvötudeild Jes Zimsen.
Allskonar
byggingarefni
best og odýrust.
I ' / ' I \
J. Þorláksson & Norðmann
^^ASHBUHN-CnDSBYc0’
Allir, sem eiimsinni kaupa þetta viðurlcenda hveiti,
kaupa það aftur þvi betra fæst hverg-i. Birgðir ávalt
fyrirliggjandi 1 5 og 63 kg. pokum.
H. BENEDIKTSSON & CO. — REYKJAYÍK
Guðm. Ásbjörnsson
Laugaveg 1 — Síini 1700
Rammalistar — Myndarammar
Glugga- og dyratjaldastengur.
Fjölbreyttast úrval á landinu.
Elsta og fullkomnasta innrömmunarvinnu-
stofa í borginni.
Yeggfóður — Yeggmyndir — Leikföng.
Góðar vörur — Ódýrar vörur — Pljót afgr.
Xiitill ágóðil “Pljót slsiill
Staðnæmist hjer!
IÞví hjer er úr mestu að
velja, beztu búsáhöldin,
glervara, vefnaðarvara.
Fylgist með fólksstraumnum í
EDIMBORG
Tilkynnið atgreiðslunni ef þið skiitið um heimili.