Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.07.1938, Side 5
MÁNAÐARBLAÐ K. F. U. M.
27
K.F.U.M. - Alþjóðabænavika. - K F.U.K.
13.—19. nóvember 1938.
SUNNUDAGUR 13. NOV.
I uppliafi Guð.
I. Mós. 1, 1.
Það stendur skrifað að Guð,s andi sveif yfir
»áuðnardjúpi hinnar nýsköpuðu veraldar og
gieindi ljósið frá myrkr'nu Er þ?ð svo að
Guðs andi svffi yfir glundroðanum i ver' ld-
inni nú árið 1938 með styrjöldum þes.3 og
styrjaldat tföindum, sem virðast rrtla að
steypa öllu í kah'a kol? Það eru margir nú
sem spyrja þe'rrar spurningar, sem sálma-
skáldi g-amia sáttiráians fannst s'o erf ð:
»Hvar er Guð þinn?«
Heimurinn, sem vjer lifum, í, hefir engan
áhuga fyrir því að hug?a um Guð; heimur-
inn hæðist, aö sjerhverri þa'rri jáfningu trú-
arinnar, sem ekki ber f sjsr sannan eða. raun-
verulegan keim, eða felur ekki í sjer algjör-
lega einlægni af vorri hálfu.
Það er ekkert svar við efasemdum heimsins
nema svar trúarvissunnar:
Guð er oss h ili cg styrkur
Örug'g hjálp í nauöum
Fyrir því hræðumst vjer e;'gi, þótt
jörð'n haggist
Og fjölliri bifi. t og steypist í skaut
sjávarins,.
Vjer getum ekki sannað, að Guð stjórni
veröldinni, að hann sje skapari heimsins cg
endurlausnari. En vjer erum í flokki þeirra,
sem þora að e'ga allt undir valdi hans e ns.
cg fullreyna orð hansi með hlýðni trúarinnar.
Ef vjer í fuilri alvöru gjcrum þeita, þá, mun-
um vjer komast að raun um, hver hann er;
lOg' veröldin fær að sjá að vor Guð er hinn
lifandi Guð. Upphaf alls lífs cg lífs vois.
1 upphafi Guð. 1 upphafi dags vors, og allra
fyrirtækja.
1 upphafi Guð. Ekki »vjer«; ekki þjóð vor;
ekki kynkvísl vor; ekki stofnanir vorar.
I upphafi Guð. Ekki »jeg«, ekki mínar smá-
vægilegu hugsjónir, eða kerfi.
Guð.
Jeg er Drcttinn Guð þinn ....
Þú skalt ekki hafa neina aðra Guð' en mig.
Bæn:
Þú hefir elskað oss að fyrra bragði, ó, Guð.
Vjer tölum eins og þú hafir aöeins elskað
oss fyrst einu sinni, þar sem þú þó elsiar
oss fyrst óaflátanlega, alla vora æfi. — Þegar
vjer vöknum að morgni cg íelum þjer sál
vova, ,þá ertu samt, á undan css. Þú hefur
elskað Ciss fyrst; þótt jeg' rísi með aftureld-
ifngunni, og byrjaði um leið að biðja þig, þá
e tu á undan mjer; þegar jeg dreg mig út
úr öllu cnæði og stilli s d mína til að hugsa
um þig, þá ert þú komirin á undan mjer.
Þannig' er það ávallt. Og vjer tclum um það
vanþakklátir, eins og þú hafir einu sinni að-
eins, elskað oss fyrst. (Sören Kirkegaard).
Fyrirbæn: Alþjcðasamband K. F. U. M’.
Stúdentalýðsins cg K. F. U. K.
MÁNUDAGUR 14. NÖV.
Þú ert Kristur.
Mark. 8, 29.
Það er oft á vorum dc'gum að menn telja
trúarbrcgðin nokkurskonar svæfingarlyf, eða
sem stofnun að mannaráði, til að menn »sjálf-
viljug'lega geti lokað augunum fyrir raun-
veruleikanum«, eöa til varnar afturhaldssenvi
eða þokukenndu og gagnslausu hugsjónafiugi
og draumórum.
En Kristur kom til jarðarinnar »sem teikn
er móti verður mælt,«, og jafnskjótt sem læri-