Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.07.1938, Side 6

Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.07.1938, Side 6
28 MÁNAÐARBLAÐ K. F. U. M. sveinar hans játuðu að hann væri Kristur, sonur hins liíanda Guðs, þá var einnig það augnablik komið að hann skýrir þeim frá, að hann verði að ganga veg krossins. Og hann undir.býr þá, að sömu örlög muni einnig geta beðið þeirra. Vor trú er mjög raunveruleg trú. Hún mæt- ir manninum, ekki eins og vjer vildum helzt að hann væri, heldur eins og hann er, með hans samseita eðli eg synduga lífi: Hún er sagan um Guð, sem, gengur inn í mannleg kjör, tekur a sig baráttu vora er negldur á trje og líður kvalir og dauða, og sigrar svo að fullu. »Krossinn, sem er þungamiðjan í lífssýn hins kristna ’heims, opinberar oss bæði alvör- una með synd mannkynsins, og tilgang og mátt Guðs tíl þess að yfirvinna hana«. (R. Niebuhr). Á þenna kraft trúum vjer. Penna. kraft eig- um vjer að kunngjöra. Kraft hans, ssm sjálf- viljuglega, valdi veg hlýðninnar allt til dauða til þess að yfirvinna dauðann að fullu. Christ- us victor! Kristur sigrarinn. Látum oss því umkringdir af fjölda votta, »beina sjónum vorum til Jesú, höfundar og fullkomnara trúar vorrar«, og mæta allri bar- áttu Lífsins með alvöru og fullri raun, en þó án ótta. B æ n: Drottinn Jesús Kristur. Pú hefur tekið vort synduga líf með því að gefa þig sjálfan út fyrir oss. Láttu oss fylgja þjer í frelsi og endurnýungu lí'fsins., þjóna, náungum vorum, hlusta á þig, hlýða þjer og heyra þjer til. — Amen. Fyrirbæn: Afríka og Afríkulöndin. ÞRIÐJUDAGUR 15. NÖV. Fylltir af Heilögum Anda. Postulas. 11, 4. Þegar Drottinn vor fór í’rá lærisveinum sínum ljet hann þá, ekki eftir eina,; hann gjörði þá að söfnuði með gjöf Ileilags, Anda. Og hið fyr.sta mikla tákn var það a,ð hver og' einn heyrði þá tala, sína tungu. Þegar menn forðum reistu turninn í Babel, er css sagt að Drottinn ruglaði tungumál þeirra svo að þeir gátu ekki skilið hver ann- an. En Andinn sem kemur að ofan skapar einingu, ein'ngu sem kemur frá Guði og hef- ur þau áhrif að allir verða eitt hjarta og ein sál. »Andi sannleikans skal leiða jður í allan sannleika«. — Vjer erum ekki yfirgefnir með öll hlutverk vor og vaiidamál. Oss er gefinn guðlegur leiðtogi og huggari, Andi sannleik- ans. Drottinn vor hefur lofað leiðsögu sinni hverjum þein:, sem í alvöru leita vilja hans og hlýða orðum hans. Og svo lengi sem vjer erum í honum, erum vjer sameinaðir. Di oti- inn vor sjálfur er sameiningaraflið. Vjer get- um ekki byggt sameiningu vora á nokkrum cðrum grundvelli. — I þessu er fólgin hin mannlega áhætta vor og guðdómlegi örugg- leiki. B æ n : Ó, Guð, faðir vor allra, hjálpaðu oss til að skilja að þinn mikli Heilagi Andti j firskyggir oss cg a'lan })ann heim sem þú hefur endur- leyst. — Endurlífga þú sálir vorar að vjer megum sjá dásemd og eilífan mátt þíns Anda; og að vjer jafnvel í veikleika vorum höfum al- gjöra vissu fyrir því að khaftur Anda, þíns sje meir en nægilegur fyrir allar þarfir vor- ar, bæði einstaklinga og þjóða. — Ö, að vjer mættum öðlast þann skilning aO allur ótti vor og kvíði mætti hverfa; veittu oss að sjá að þú vakir yfir oss;, og elskar oss meir en nokkur annar get.ur elskað, og að þú bíður eftir og þráir að nota, oss, börnin þín, sem farvegi, þar sem árstraumur kær- leika þíns megi streyma yfir allt hold. Fyrir- gefðu oss, ó Guð, að vjer ávallt, hindrum þitt náðarverk. Fyrir Jesú skuld. Amen. Fyrirbæn: Amerjka,

x

Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík
https://timarit.is/publication/497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.