Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.07.1938, Side 7
MÁNAÐARBLAÐ K. F. U. M.
29
MIÐVIKUDAGUR 16. NÖV.
Jeg hef útvalið yður.
Jóh. 15, 16.
Það sem sameinar csb, er ekki hugsjón, er
menn hafa uppfundið, heldur e'.'ki sameigin-
leg mannleg hagsmunamá], j: fnvel ekki al-
mennur g'ðvilji nje mannkærleiki, heldur »sú
köllun, sem vjer vorum kallaðir með«, rg það
svar, sem vjer gefum þeirri köllun, nefnilega,
hollusta vor gagnvart l.onum,, hinum eina
Drottni, sem hefur útva'ið oss.
Hvaða þýðingu hefur þetta fyrir css sem
einstaklinga. Það þýðir að vjer e.ura ?
Guðs sterku hönd; að vjer þurfum ekkert ac't
hræðast af völdum veraldarinnar; aö gleði cg
friður köllunar vorrar er fólginn í þeim raun-
vetuleika, að hún kemur frá Guði og hvílir
á Guði, cg ekki á neinu hjá oss sjálfum. Hinn
trúaði kristni maður á að vera laus við allan
ótta; laus við stuncllegar áhvggjur cg tíman-
legt farg, laus einnig- við allt sjálfstillit og
hugarvíl. Því að Guð hefur valið þaö sem
heimurinn telur veikleika til þess að gjöra
hinu volduga kinnroöa. (I. Kor. 1, 27.).
Hvað hefur þetta að þýða, fyrir css, sem
kristdð samfélag? Það þýðir það, að vjer lát-
um oss. ekki vaxa í augum, hvorki það er vel
heppnast nje það, er misheppnast; hið eina
sem til vor tekur er það, að vjer íeinumst
trúir honum, sem kallaöi osi?, cg náðarsam-
lega vill nota o-s, sem verkfæri sán til efl-
ingar ríki sínu. Vjer erum hans: Verk vor
eru undir dómi hans cg náö, cg mælast því
ekki ept’r mati þessarar veraldar.
»Trúr er hann, sem oss liefur kallað, hann
mun og- koma þes,su til leiðar«.
Bæn:
Minnstu, ó Drottinn, hverju þú hefur kom-
ið til leiðar í oss, og ekki þess, sem vjer eig-
um skilið, og með því aö þú hef ur kallað oss
til þjónustu þinnar, svo gjörðu oss veröuga
köllunar þinnar, fyrir Jesúm Krist Drottinn
vorn. Amen.
Fyrirbæn: Asía.
FIMMTUDAGUR 17. NÖV.
Eitt hjarta, ein sál, þeim var allt sameig-
inlegt.
Postulas. 4, 32.
Þessi lýsing á. hinum fyrsta kristna söfn-
uði verður alltaf að standa fyrir oss sem á-
skotun, sem vjer megum ekki daufheyrast
við. Því að það er víst það, sem Guð ætlast
til af sammjelaginu. Jafnvel hið kristha sam-
fjelag er nú á c'ögum liarla langt frá þeim
anda, sem skín út úr þessari lýsingu.
Sú sameining- hjarta og sálar, sem er höfuð-
atriði í hinu krislna samfjelagi, er byggð á
fyrirgefningu og kærleika.
Hinn fyritgefandi kærleikur Guðs hefur
skapaö þetta samfjelag cg- mun gefa krapt-
gjafann 11 nýrrar viðleitni á þe,ssu s . æöi. Og
þetta gefur því sín e’nstæðu og sjerstöku
einkenni: Samfjelag, íó’tfest í umberandi
kxrleika. Guris.
»Hinir sannkristnu þekkja Guð og treysta
honum. ... Þeir milda þá, sem kúga þá, og
vinna, vináttu þeirra, þeir gjöra vel td óvina
sinna. . . . Þeir elska hver annan. Sá sem hef-
ur, gefur þeim, sem ekki hefur. Ef þeir sjá
ókunnan mann, sýna þeir honum gestrisni,
eins og- væri hann virkilegur bróðir. Þvi aú
þeir kalla, sig ekki bræður eptir holdinu,
heldur eptir andanum og í Guði ...
Ef einhver er fátækur og þurfandi þeirra
á meðal, og þeir hafa ekki f iðu aflcgu, leggja
þeir á ,sig tveggja eða þriggja cíaga fcstu, til
þess, að geta veitt honum nauðþurftir hans.
Þeir hafa ekki góðverk sfn í hámælum, en
gjöra gott í 'kyrþey. Þannig sækjast þeir ept-
ir rjettri breytni ... Vissulega, er þstta nýr
lýður og það er eitthvaö guðlegt við þá«.
(Lýsing á hinum kristnu í varnariti Aristí-
desar, samið í kringum 140 e. Kr.),