Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.07.1938, Blaðsíða 9

Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.07.1938, Blaðsíða 9
manaðarblað k. f. u. m. 31 Guðmundur Bjarnason, klæðskeri. varó sextug-ur þ. 13. sept. síðastliðinn. — Af því að Mánaðarbhðið hefur ekki svo lengi komið út, hefur það dregizt svona lengi að geta þess,. Jeg er heldur e' ki viss um hve vel honum líkar að láta þannig skrifa um sig, og þess vegna skal hjer ekki farið ná- kvæmlega út í s:gu hans í fjelaginu. En þvi lengri er hún í þakklátum hugum fjelags- bræðra hans. Fjelagssaga hans fylgir öldinni hjer um bib Það er óhætt. að segja að frá, þeim tíma, er hann gjörðist meölimur fjelagsins og til þessa dags hefur hann verið hinn einlægasti vin- ur málefnis vors, og borið velferð þess fyrir brjósti og tekið þátt í fjelagslífinu með ráð- um og dáð. Það yrði of langt, mál hjer að telja. það allt upp, sem hann hefur gjört fyrir fjelagsskapinn. Þó vil jeg sjer í lagi minn- ast á þá grein, sem hann bar mjcg fyrir Það var það augnablik í Jesú lífi, þegar múgurinn sneri við honum bakinu. Þá, sneri Jesú sjer til þeirra tclf og spurði: »Yiljiö þér einnig fara burt?« Einnig á vorum dög- um yfirgefa skararnir hann. Og það þarf stundum mikið hugrekki til þess að standast straumhvörfin. Hinir fyrstu lærisveinar gjörðu meira. Þeir töluðu orð Je,sú meö djörfung til þeirra, sem höfðu krossfest Drottinn þeirra og meistara;. »Og' Drottinn ba tti daglega, við hópinn þeim, er frelsast ljetu«. »Drottinn, hvað vilt þú að vjer gjörum?« B æ n: Drottinn, ekki vor vilji, heldur þ'nn vilji verði, í oss og fyrir oss og í öllu fjelagi voru um víða veröld. Sökum mikillar náöar þinn- ar. Amen. Fyrirbæn: Europa: Mið- og Suöur-. brjósti og vann að með mikilli alúð og kær- leika. Hann var frumkvöðull að því að fje- lagð fjekk sjer erfðafe;tuland inni við Þvottalaugarnar, og stóð fyrir raktun þess. Það var einn af hinum ófrjóustu og hrjóstr- ugustu blettum í bæjarlandinu. I nokkur ár var höfð vinna þar á sumarkvöldum, í stað- inn fyrir innifundþ og voru það bæði upp- lyftandi og skemmtilegar stundir, sem vjer áttum þar inn frá. Áhugi Guðmundar og óþreytandi tryggð við það málefni örfuðu aðra, getur enginn íeiknað út, hvílíka bless- un fjelagsmenn höfðu af því samstarfi, allt þangað til að landið var oröinn h'nn fegursti gróðrarblettur. — Mörg fleiri áhugamál og nauðsynjamál f je'agsins hefur hann styrkt og stutt á margvíslegan hátt og alltaf lifað með í fundalífi fjelagsins og fjelagslyndri uffl- gengni, haft glc'ggan skilning á öllu innan og utan dyra, ,sem stuðlað gat að framförum og

x

Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík
https://timarit.is/publication/497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.