Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.07.1938, Side 10
32
MANAÐARBLAÐ K. F. U. M.
menningu fjelagsmanna, því að hann hefur
alltaf haft svo næmt auga fyrir allri mennt-
un í beztu og víðustu merkingu. Betri og
tryggari vinur fjelagsins og margra með'ima
þess er vandfundirn. Svo hefur það reynzt
mjer frá upphafi viðkynningar okkar.
Allir fjelagsmenn óska horium til hamingju
og mikillar blessunar á þessum nýja áratug,
sem hann er nú genginn inn í.
Fr. Friðriksson.
Gefðu.
Þetta er orð ,sem þú hefir ef t:l vill oft
heyrt. Því hefir verið beint til annara,, og
til þín líka. Það hefir verið innileg áskorun
um hjálp, um ofurlítið fram’ag til stuðnings
einu eða öðru góðu málefni.
Hvernig hefir þú farið að? Hefir þú reynt
að sýna skilning þinn? Eða hefir þú vísað þvi
frá þjer og .svarað snúðugt að þú sinntir ekki
neinum sníkjum?
Sje því þannig varið með þ:g, þá get jeg
ekki nógsamlega lýst því hve bágt þú átt.
Þá hefir þú ekki fengið að reyna mikilleik
og blessun gjafmildinnar nje gleði gjafar-
ans. Það er vandi að gefa. Einn var sá er
kunni það og hann vildi líka kenna það cðr-
um. Það var Jesús Kristur. Enginn hefir
kunnað að gefa eins og hann. fíann gaf sjáif-
an sig og þar með hinn alltumlykjandi kær-
leiku sinn, kærleika, sem bræiddi hjörtun
hörðu. Fórnin var mikil cg þess vegna var
hún ekki færð baráttulaust. En kærleikur-
inn skein í gegn, gjöfin var kærleikur.
Gefið og yður mun gefast. En lát gjöfina
vera fórn! Anna,rs er hjartað ekki með í
henni. Kærleikanum einum fylgir blessun.
Sá, sem gefur af gnæg(,um sínum til þess að
hljóta loístír manna, hefir ekki 1 rt list na
þá að gefa, sem hefir í sjer fóigna, fórn og
sjált'safneitun,
Sumarstarfið.
Sumarstarfið í sumar var rekið með svip-
uðu fyrirkomulagi og undanfarin sumur.
I fyrra höfðum vjer, sem kunnugt er ekki
fengið að nota stað vorn í Vatraskögi, en orð-
ið að nemai land ofar í Svínadalnum, í Iíorna-
hlíðum. Sá staður gat ekki fullkomlega full-
nægt þeim, sem höfðu vanist skóginum, þótt
þeir, sem ckki þekktu betra væru hrifnir.
Það var því, þegar vora tók, mikil eftirvænt,-
ing í mönnum hvort vjer fengjum vorn gamla,
kæra stað aftur, og svo fór.
1 sumar var aðsókn að sumarstarfinu meii'i
en nokkru sinni áður. Fimm heilir flokkar
dvöldu upp l'rá, auk nokkurrai manna, sem
dvöldu þar milli tveggj-a, síðustu flokkanna.
Alls dvöldu þar í sumar 143 drengir og pilt-
ar, en ef talin er með þátttaka, sem var í
fleirum en einum flokki, voru samta’s 202.
Til samanburöar má geta þess aö í fyrra voru
drengirnir 97 en talið með þeim, sem voru í
fleirum en einum flokki, 125 cg var það þó
góð aðsókn.
Fyrsti flokkurinn, sem upp eftir fór, var
frá Akranesi. Hann fór f 'stud. J. júlí. 1 hon-
um voru 24 og þar af tveir foringjar úr
Reykjavík auk sjera Friðriks. Auk þess voru
3 eldastúlkur frá Akraneei. Sá flokkur fjekk
engan sólarlausan dag.
7. júlí urðu flokkaskipti cg fyrsiti Reykja-
Þegar þú gefur, þá lát ekki blása í lúðúr
fyrir því, til þess að vekja eftirtekt! Lát
vinstri höndina ekki vita h\ að hin hægri
gjörir. Þá, munt þú cðlast gleði gjafarans.
Það miskunnarverk, sem framkvæmt er í
kyrrþey, gefur mesta innri án x gju og gleði.
Sælir eru miskunnsamir, því þeim mun
miskunnað verða.
Uno KvisU