Tákn tímanna - 15.10.1918, Page 8

Tákn tímanna - 15.10.1918, Page 8
8 TÁKN TÍMANNA í?-------------------------------------- Tiiliii Tíiuaima, málgagn S. D. Aðventista, kemur út einu sinni í mánuði. Kostar kr. 1,75 árgang- urinn. Gjalddagi 15. okt. og fyrirfram. Útg.: Trúboðsstarf S. D. Aðventista. Ritstjóri: 0. J. Ulsen. Sími 498. Pósthólf 262. Afgreiðslum.: G. G. Hjartarson. Sími 498. Óðinsgötu 21. VS - -........................ y 500 kr. og föt kosta frá 1000 kr. upp í 2000 kr. Dagkaupið hjá vinnulýðnum er frá 25—30 kr. Færeyjum. Starfið gengur áfram meðal frænda vorra þar. Nýr söfnuður myndaður í Trangisvaag á Suðureyju, skrifar E. Chrisliansen, starfsmaður okkar þar. Framför. Upplagið af »extranúmeri« einu af hlaðinu »Signs of the Times« (Tákn Tímanna), eitt af blöðum voruin í Banda- ríkjunum, var svo slórt nú fyrir skemslu, að það fylti tólf járnbrautarvagna. í*eg- ar C. W. White byrjaði að gefa blaðið út 1874, gat hann farið með upplagið alt á lijólbörum til pósthússins. Lagleg liækkun á rúmum 40 árum. Handleiðsla Drottins, Bóksölumaður segir frá: Einu sinni, meðan eg var í bóksöl- unni, reyndi eg að komast að húsi einu beina leið, því lengra var að ganga veg- inn heim að því, þar eð hann lá af að- alveginum úr annari átt en þar sem eg var staddur. Fór eg því yfir nýsleginn akur, yfir garðinn hjá fjósinu, fram hjá brunninum og kringum liúsið til for- stofunnar. Húsfrúin kom fram og bauð mér inn. Hún heyrði illa og varð þess vegna að skreppa frá mér snöggvast að sækja eyrnapípu sina. Þegar hún kom aftur byrjaði eg að lýsa fyrir henni »Daníels- og Opinberunarbókinni«, en komst ekki langt fyr en hún sagði, að óþarfi væri að lýsa meiru af innihald- inu; hún ællaði að fá eina. Þegar eg hafði lálið sýnishornið í vasann aftur, segir hún við mig: »Langt er siðan eg óskaði eftir að geta skilið spádóma þess- ara bóka og síðasta sunnudag þegar eg hafði lesið kafla í biblíunni minni, bað eg Guð innilega um nýtt Ijós þessum spádómum viðvíkjandi, og um nóttina dreymdi mig draum, eg þóltist sjá ung- an mann koma yfir akurinn og fram- hjá fjósinu eins og þér gerðuð í dag, og í nótt dreymdi mig sama aftur, og eg þekki yðar andlit að vera sama og eg sá í draumnuin. Eg er því sann- færð um, að þér eruð sendir af Drotni, og eins um, að eg hef fengið bænheyrslu«. — Vér töluðuin margt annað saman, en síðan hef eg frétt, að hún hefur tekið stefnu með sannleikanum. W. W. E. Frá Bandaríkjunum, Fyrir nokkru var haldin alþjóða-ráð- stefna aðventista í aðalsamkomusal bæj- arins San Fransísko í Bandaríkjunum. Voru þar fulltrúar frá rétt öllum lönd- um, sem nöfn hafa á landabréfinu, fæst- ir þó frá Norðurálfunni vegna stríðsins. Starfssvæðum skifl þannig, að einn maður íær yfireflirlit í Kína og Japan. Annar í Indlandi, á Eyálfunni og eyj- unum í Kyrrahafinu. Sá þriðji í Suður- Afríku. Sá fjórði í Norðurálfu. Sá fimti i Suður-Ameríku. Og sá sjötti í Norður- Ameríku. í álfunum eru aftur margar deildir og undirdeildir, sem liver hefur sinn formann. Prentsm. Gutcnberg.

x

Tákn tímanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tákn tímanna
https://timarit.is/publication/498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.