Tákn tímanna - 15.04.1919, Síða 8
56
TÁKN TÍMANNA
fr ' ~~------------------- -----------^
Tíilíii Tímanna,
málgagn S. 1). Aðventista, kemur út einu
sinni i mánuði. Kostar kr. 1,75 árgang-
urinn. Gjalddagi 15. okt. og fyrirfram.
Utg.: Trúboðsstarf S. D. Aðventista.
Rilstjóri: 0. J. Olsen.
Sími 498. Pósthólf 262.
Afgreiðslum.: G. G. Hjartarson.
Sími 498. Óðinsgötu 21.
-................ JJ
hefði eg gelað borið það; en það sund-
urkramdi hjarta mitt, að þið snerust
allar saman á móti mér«.
Eftir þetta fór henni dagbatnandi, og
það kom að því, að læknirinn leyfði
henni að koma saman með hinum stúlk-
unum í salnum einni stundu fyrir kvöld-
verð Síðustu dagana hafði verið mik-
ið hljóðskraf og miklar annir á meðal
stúlknanna, en Fanny grunaði ekkert,
því hún var all af á herbergi sínu. Á
tilleknum tíma kom forstöðukonan sjálf
inn til þess að hjálpa henni. Hún leiddi
Fanny gætilega í gegnum gangana.
»Kæra barnið mitt«, sagði forstöðukon-
an, »stúlkurnar hafa búið þér óvænta
gleði til þess að gera þelta tækifæri eins
ánægjulegt og hægt er«. Frh.
Fyrirg’efning negrans.
Gamall negri kom einu sinni til trú-
boða nokkurs og bað hann um að
kenna sér að biðja. Trúboðinn byrjaði
á því að kenna honum Faðirvorið, og
útskýrði fyrir honum hverja einstaka
bæn í því. Þegar þeir voru komnir að
íimtu bæninni: »Fyrirgef oss vorar
skuldir svo sem vér og fyrirgefum vor-
um skuldunautum«, varð gamli negrinn
órólegur og hrópaði : »Hvað á það að
þýða ?« »Það, að Guð gelur ekki fyrir-
gelið oss skuldir vorar, þegar vér ekki
viljurn fyrirgefa náunga voruin það, sem
hann hefir gert oss á móti«, svaraði
trúboðinn. »Þá getunr við eins vel liætl
undir eins, því það get eg ekki«, svar-
aði negrinn og fór á dyr.
Langur tími var liðinn, og trúboðinn
liafði nær því gleynrt þessum litla al-
burði; en eiun fagran dag kom gamli
negrinn aftur og sagði: »Jæja þá, nú
getum við haldið áfram ! Eg hefr fyrir-
gelið honurn! Húsbóndi minn lét einu
sinni berja mig íiniin hundruð svipu-
högg, og lét mig svo liggja nær dauða
en lífi. Þegar eg síðar var orðinn frjáls
maður, mætti eg honum einu sinni á
götunni, og það var eins og hver blóð-
dropi í mér ólgaði. Eg gat tæplega þolað
að sjá hann. En í gær mælti eg honum
aftur og gat þá talað vingjarnlega við
hann. Þessvegna geluin við nú haldið
áfram«.
Negrinn hafði skilið, að liatrið verður
að rýtna fyrir kærleikanum, en það er
að eins hægt fyrir kraft Guðs.
Skipið ferst ekki, þótt það fljóli á
vatninu og sé umkringt af því, en þég-
ar vatnið flýtur inn í það, þá ferst það.
Fannig er það með hinn kristua mann.
Hann ferst ekki af því, að komast út í
lieiminn, lieldur þegar heimurinn kemst
inn í hann.
Heinmrinn tekur svo litlum framför-
um í siðgæðum, af því menn vilja ofl-
ast byrja á því að endurbæta aðra, en
ekki sjálfa sig.
Prentsm. Gutenberg.