Tákn tímanna - 15.06.1919, Blaðsíða 7
TÁKN TÍMANNA
71
var á leiðinni til samkomu, og lét hann
setjast npp í vagninn hjá sér.
»Eg er glaður yíir að fá að keyra«,
sagði Lorentz, »því eg er búinn að gat-
ganga annan skóinn minn«.
t’egar þeir höfðu keyrt spottakorn,
slakk faðir minn upp á því, að hatin
léti gera við skóinn sinn. »í litla rauða
lnísinu þarna, býr maður sem bætir
skó. Hann er fátækur og haltur, upp-
stökkur og ólundarfullur, en duglegur
verkamaður«.
»t*að er einmitl rétti staðurinn handa
mér«, sagði Lorentz, um leið og hann
stökk af vagninum og gekk inn í vinnu-
stofuna. Hann settist niður fyrir framan
eldinn, leysti skóinn af sér og rétti skó-
smiðnum. Hann virti gatið fyrir sér og
fór að blóta.
»Eg er hræddur um, að þér séuð ekki
kristinn«, sagði Lorentz með hægð.
»Það eru engir kristnir menn til!«
hreytli skósmiðurinn úr sér. »t*að eru
nógu margir, sem þykjast vera það« —
svo fór hann að tjarga þráðinn sinn og
loga í hann eins og til þess að leggja
áherslu á orð sín.
»t*að er svo kalt hér á vinnuslofunni
yðar, að bikið er of harl; á eg ekki að
leggja svolítið meira brenni á eldinn?«
»Eg vinn til þess að halda mér heit-
um«, svaraði skósmiðurinn stuttlega.
»Eg heíl ekkert nema óhöggvin við, af
þvi enginn getur höggvið hann fyrir
mig, sjálfur gel eg ómögulega gert það,
vegna lialla fótsins*.
»Lorentz fór úr langa frakkanum sin-
um, tók skó einn, sem lá þar hjá, fór
svo úl í viðarskúrinn, fann þar öxi og
fór að höggva. Áður en skórinn var til-
búinn, var hann búinn að höggva og
bera inn allan viðinn, sem til var í
skúrnum, hafði hlaðið honum fallega í
eilt hornið og glætt eldinn svo að nú
skíðlogaði á arninum.
»Þegar skórinn var búinn fór liann í
hann, borgaði fyrir vinnuna og sagði
um leið og hann fór í frakkann: »Kær-
ar þakkir, vinur minn, þér hafin sýnt
yður sem »verkamann, er ekki þarf að
skammast sín«.
í þelta skifli svaraði skósmiðurinn
kurteislega:
»Eg er yður mjög þakklátur. t*að er
samt sem áður ekki ólíklegt, að fáeinir
kristnir menn séu til í heiminum — og
þér eruð einn af þeim«.
»Eg leilast við að vera það. Verið þér
sælir!«
Lorentz fór og skildi skósmiðinn ein-
an eftir, sem undrandi sagði við sjálf-
an sig:
»Já—já; ef hann leilast við að vera
kristinn, þá er kristindómur hans ekki
innifaiinn í orðum einum, þvi hann
prédikaði ekki svo mikið sem eitt ein-
asla orð fyrir mér«.
Lorentz, sem oft hafði það fyrir vana,
að velja lexta sinn á leiðinni, þangað
sem hann ætlaði að prédika, lagði þella
kvöld út af þeim orðum, sem honum
duttu í hug hjá skósmiðnum. »Legg
kapp á að sýna sjálfan þig fullreyndan
fyrir Guði, verkamann, er ekki þarf að
skammast sín«. 2. Tím. 2. 15. Það voru
fjölda margir áheyrendur, og hann pré-
dikaði um, hvernig maður ælli að Iifa
eftir trú sinni, og á sinn frumlega liált
benti hann á þann sannleika, að al-
staðar eru til fátækar og ógæfusamar
manneskjur, sem þeim krislnu er skylt
að líta eftir, og það starf þarf að ger-
ast, ef vér eigum að geta búist við að
heimurinn trúi á vorn kristindóm.
Lorentz var hjá okkur um nóttina,
og um morguninn eftir keyrði faðir