Tákn tímanna - 15.08.1919, Qupperneq 2
82
tAkn tímanna
uga ? Ungi vinur minn, hvað er þins
eðlis? Hvar átt þú bezt heima, og hvað
hefir mest aðlaðandi áhrif á þig? Er
»fýsn holdsins, fýsn augnanna og hvers-
kyns stærilæti«, umhverfi það, sem þú
helzt vilt og getur hreyft þig í ? Elskar
þú heiminn, og þá liluti, sem eru af og
í heiminum? Eða ertu einn af þeim
hamingjusömu, sem leita fyrst og fremst
guðs ríkis og hans réttlætis? Er vilji
hans þín löngun og gleði, eða er það
annað, sem er þér meira virðir Berst
þú karlmannlega gegn hinu illa, sem er
í hjarta þínu, og vinnur þú sigur dag-
lega fyrir kraft og aðstoð Guðs?
Bessar og þvílíkar spurningar hefir
þú ef til vill lieyrt oft og tíðum. Ef til
vill hafa þar stökusinnum gjört vart við
sig í hjarta þínu. En hefir þú gefið til
hlýtar gaum að viðtæki þeirra, og mik-
ilvægi þeirra fyrir þig einstakan? Þín
jarðneska velferð, þitt eilífa hlutskifti
er komið undir svari því, er þú getur
gefið við spurningum þessum. Þú getur
lirundið þeim frá þér í dag og á morg-
un, þennan mánuð út, þetta ár, já, alt
þitt líf; en þú munt mæta þeim aftur,
já og enn þá dýpri spurningum, þótt
ekki verði fyr en á þeim degi, er þú
skalt gjöra grein fyrir Hfi þínu. Van-
ræklu ekki að hugleiða þelta áður en
það verður of seint!
Ef þú elskar það sem guðs ríkis er,
svo elskar þú það, sem er varanlegt;
en elskir þú heiminn, svo reiðir þú þig
á það, sem hlýtur að fyrirfarast; því
»heimurinn fyrirferst og fýsn hansrr. Og
þegar hann ferst, þá híjóta þeir, sem
hjörtun hafa tengd við lieiminn, að líða
undir lok ásamt honum. Að eins sá,
»sem gjörir tíuðs vilja, varir að eilífucc.
Pvílíkur hefir lífið, hið eilífa, og mun,
ef hann verður staðfastur við hið góða,
verða íklæddur óforgengileika á hinum
mikla degi.
Þegar alt þetta jarðneska líður undir
lok, sundurleysist og hverfur, munu að
eins þeir, »sem gjöra guðs vilja«, stand-
ast. Þess vegna megum við ekki láta
neitt jarðneskt ginna oss út á spilling-
arinnar og glötunarinnar braut. Minn-
umst þess, að fýsn holdsins og augn-
anna — alt, sem lokkar og freistar hins
náttúrlega hjarta — er hverfult og fall-
valt. Það, sem í dag talar svo tælandi
og er svo freistandi, getur á morgun
borið vott um hverfulleik sinn. Það,
sem nú virðist svo dýrðlegt og mikil-
vægt, mun innan skamms rykast upp,
verða að engu og hverfa. Er því ekki
þannig varið? Gef bara ofurlítinn gaum
að veldi þvi og mikilleik þeim, sem
heimurinn stundum hefir leitt í ljós!
Hvar eru nú þeir, sem áður höfðu því-
líkt vald, að það virtist ósveigjanlegt,
og sem fengu þjóðirnar til að skjálfa
fyrir orðum sínum ? Hve mikil gæfa og
gleði hlotnaðist þeim af sinni óseðjandi
og vægðarlausu eftirsókn eftir veldi og
virðingu? Hvernig reiddi þeim af, sem
náðu marki því, að geta veitt sér alt,
sem augun og holdið heimta ? Hve löng
varð æfi þeirra? Hvað varð af öllu því
prjáli og skarti, er þeir hlóðu að sér?
Sannarlega er það satt, að »heimur-
inn fyrirferst og fýsn hans«! Sá er þess
vegna hygginn, sem gefur gaum að upp-
hvatning postulans, um að elska ekki
lieiminn, og hluli þá, sem í honum eru.
Á meðan heimurinn er í hjörtum vor-
um, tilheyrum við honum. Ef við vilj-
um höndla hið eilífa Hfið, verðum við
að skilja við hann í tæka tíð. »Því alt
hold er sem gras og yndisleikur þess