Tákn tímanna - 15.08.1919, Qupperneq 6
86
TÁKN TÍMANNA
hann rekinn í burtu frá því, með loi'a
hins brugðna sverðs; en að lokum finn-
um vér lífsins tré „í Paradís Guðs“
og iiina sælu, blóðþvegnu þjóna Guðs
hafa aðgang að lífsins tré, og „ganga
um hliðin inn í horgina." í u])j)hafi var
maðurinn vegna yfirtroðslu sinanr seld-
ur á vald dauðans og grafarinnar, en
að lokum sjáum vér hina „dauðu, stóra
og smáa, standa frammi fyrir hásæt-
inu.“ Hafið skilar sínum dauðu og
dauðanum og helju verður kaslað i
eldsdíkið. í upphafi tapaði hinn fyrri
Adam herra-dæminu yfir jörðinni og
var rekinn út úr aldingarðinum með
sorg og skömni, en að lokum sjáum vér
hinn annan Adam, sem sigrað hefir
synd, dauða og gröf, í hásætinu sem
konung konunganna og Drottin drotn-
anna, sem ríkja mun i sínu dýrðarríki
um aldur og æfi.
Hún opinberar hið guðdómlega
áform.
pegar þú ert búinn að lesa þessa bók
með gaumgæfni, munt þú sjá, að hún
er meiri en bók, sem er full af ósam-
anhangandi setningum, spakmælum og
huggunarorðum. Hún er bók, sem læt-
ur í ljós hið guðdómlega áform, og
ekki einungis visar hún mönnum veg
hjálpræðisins, heldur visar hún sorg-
arbraut Guðs fólks yfir eyðimörkina
og kunngerir örlög heimsins, sem Guð
hefir skapað, og safnaðarins, scm hann
hefir endurleyst.
pcgar vér skoðum þetta mikla verk
þannig, sjáum vér, að þetta er ekkérl
mannaverk. pegar Columbus sá Orin-
oco fljótið, sagði einhver við hann, að
hann licfði fundið eyju, en hann svar-
aði: „Ekkerl fljót cins og þetla getur
komið úr eyju. Hinn geysivíði straum-
ur tæmir vatn heillar heimsálfu i liaf-
ið.“ pannig er þessari bók bókanna
varið; hún hefir ckki upptök sín í
hjörtum svikara, lygara og blindra lcið-
toga. Hún á upptölc sín í skauli hins
cilífa visdóms, kærleika og náðar. Hún
er eftirrit hins guðdómlega áforms, og
opinberun liins guðdómlega vilja. Guð
hjálpi oss til að meðtaka hana, trúa
henni og verða hólpnir fyrir náð Jesú
Krists, Drottins vors.
Mannlegir speglar.
Ofurlítill daggardropi, sem loðir við
laufblað á fögrum sumarmorgni, þeg-
ar kyrð hvílir yfir allri náttúrunni, end-
urspeglar allan hinn bláa himinn. En
hvaða smámynd þetta er af þcssum
geysivíða geimi. pannig getur Guðs
barn, þó líf þess sé litt kunnugt, og á-
hrif þess mjög svo takmörkuð, endur-
speglað lyndiseinkenni Krists.
Stórt stöðuvatn getur að eins endur-
speglað hinn sama bláa himinn, sem
daggardropinn endurspeglaði. Samt
sem áður getur það gefið stærri mynd
af hinum víða geimi; en, nema vatn-
ið sé kyrt og það sé logn, mun endur-
skinið ekki vcrða fullkomin mynd.
pannig verður hin sterkasta sál að vera
róleg frammi fyrir Guði og hvila i Jesú
til þcss að geta cndurspcglað mynd
Krists og opinberað heiminum elsku
lians. N. P. N.
Sorgarheimili.
Eftir norskan þjóðkirkjuprest.
Eg mun aldrei gleyma þeirri heim-
sókn — hinni leiðinlegustu sem eg nokk-