Tákn tímanna - 01.08.1921, Síða 3
TÁKN TÍMANNA
83
hafa sama dagatal, og öll eru þau sam-
taka í vitnisburðum, sem hvorki fyndni
manna né djöfla geta raskað!«
Eins og vér þegar höfum séð, er þessi
undraverði atburður ekki einungis stað-
testur með stjörnufræðislegum útreikn-
ingum og sannaður með veraldarsög-
unni og það frá sjö sjálfslæðum heim-
ildarritum.
Flestir vita að hin þrjú mestu tíma-
reikningarlönd heimsins voru Grikkland,
Egyftaland og Kína, og hvert af þess-
um löndum út af fyrir sig hefir skýrslu
um langan dag.
Heródótus, »faðir sagnfræðinnar«, sem
lifði um 480 f. Kr. og var af grísku
bergi brotinn, segir oss, að egypskir
hafi sýnt honum skýrslu um langan
dag; og hinar kínversku sögur tala um
langan dag á rikisárum Yeo keisara,
seni var samtíðarmaður Jósúa.
Nú ekki alls fyrir löngu fann að-
míráll Palmer, meðan hann var í Mexi-
ko, að Mexikomenn höfðu skýrslu um
að sólin stóð kyr á þvi ári, sem þeir
nefna »hina sjö stökkhéra«, og þelta
samsvarar nákvæmlega því ári, sem Jó-
súa fór inn í Palestínu.
Nú, bætið svo skýrslunni í Jósúabók
og liinni sjálfstæðu skj'rsiu í bók Jaser
)Jós. 10, 13), þá höfum vér þennan at-
hurð staðfest sex sinnum í fimm ýms-
um lilutum heimsins, sem sé:
á Grikklandi,
á Egyplalandi,
i Iíína,
í Mexíco,
í Palestínu.
........ þessi atburður virðist vera
svo vel þektur, að Jaser hinn réllláti
ritaði sérstaka sögu um hann, en lienni
hefir Jósúa af ásettu ráði slept, til þess
að eftir viltiisburðum tveggja volta má
staðfesla hvert orð. Sidneij Collelt.
Innblástur biblíunnar.
Biblían er undraverð bók. Hún sam-
anstendur af 66 bókum, í 1,189 kapí-
tulum og 31,175 versum, og var skrif-
uð á ýmsum tímum á tímabili, er tek-
ur yfir 1,587 ár, var skrifuð af 36 mis-
munandi höfundum, með mismunandi
eðlisfari, tign, stöður og mentun, eins
og hjarðmönnum, stjórnmálamönnum,
veiðimönnum, læknum, konungum, föng-
um, lærðum og skriftlærðum. Hún var
skrifuð í ýmsum löndum, undir mjög
mismunandi aidar- og staðhátlum, og
þó er liún að eins ein bók, með undur-
fögru samræmi, án einnar einustu mól-
sagnar, af því að hún er öll innblásin af
einum og sama anda. þegar hinar 66 bæk-
ur eru setlar saman, mynda þær eina full-
komna bók, með hæfiiegri byrjun og enda.
Tveir fyrstu kapítular bibliunnar lýsaupp-
haíi alira hluta í sínu fullkomnunar ásig-
komulagi, og mannsins syndlausa ham-
ingjusama paradísarlífi. Hinir tveir sið-
ustu lýsa aflur manneskjunni og jörð-
inni endurreistri í hinu sæla Edeus ásig-
komulagi. Hinn þriðji kapituli biblíunn-
ar segir fiá upphafi syndarinnar i heim-
inum, hinn þriðji síðasti segir aflur á
móli frá hvernig syndin að lokum af-
máist algerlega. Og allir kapítularnir á
milli þessara, er frásögn um syndar-
innar hræðilegu gerðir, um endurlausn-
ar ályktun Guðs í Kristi og hina löngu
baráttu milli hins góða og illa, milli
Krists og Satans, milli barna Guðs og
myrkravaldanna niður eftir öldunum,