Tákn tímanna - 01.08.1921, Qupperneq 11

Tákn tímanna - 01.08.1921, Qupperneq 11
TÁKN TÍMANNA 91 hann hélt í samkunduhúsinu í Nasaret; það var líka frá þessum spádómi sem hann byrjaði sitt mikla starf fyrir hið fallna mannkyn. 42. kap. hjá Esaiasi er einn af þeirn stóru trúboðs- kapitölum í biblíunni. í 4. kap. hjá Lú- kasi lesum við þau orð sem Jesús vitn- aði í bjá Esaiasi. »Andi Drottins er yfir mér, af því liann hefir smurt mig til að flytja fá- lækum gleðilegan boðskap; hann lielir sent mig til að boða bandingjum lausn og blindum, að þeir skuli aftur fá sjm, lil að láta þjáða lausa, til að kunngera liið þóknanlega orð Droltins«. í þeim spádómi sem við lesum í 42. kap. bjá Esíasi, íinnum við loforð um að boðskapurinn skuli ná í »fjarlægar Iandsálfur« og hvað er fjarlægara en eyjarnar úti í Kyrrahaíinu. Fjórða vers- ið hljóðar þannig: »Hann mun ekki daprast og ekki gef- ast upp, uns hann fær komið réttri skipun á landið og fjarlægar landsálfur munu eftir hans lögmáli vænta«. Leyfið mér að segja það slrax, að þessar Suðurhafseyjar eru hvað náttúru viðvíkur, þær fegurstu í öllum heimin- um, en hvað íbúunum viðkemur, þær dýrsleguslu og ruddaleguslu, og ef ti! vill síst eftirsóknarverðir. Taki maður íhúa heimsins sem eina heild, mun tæp- lega finnast nokkursslaðar annarsstaðar, fólk svo fátækt, svo þrælbundið, svo blint, svo lemstrað, svo sorgbitið fólk, eins og þar. Það mun tæplega hægt að linna þjóð, sem heíir meiri þörf á þeim gleði- lega boðskap um frelsun frá þessum .hlulum sem einmitt þessi. En það er dýrðleg tilhugsun sein veitir gleði og uppörfun, að Guð hefir lofað að senda sinn rélta boð- skap til þessara fjarlægu eyja. Ég er glaður yfir því, að þessi boðskapur á að hljóma, ekki eins og liræðilegt hvass- viðri, sem kemur bylgjum hafsins til að æða að ströndunnm, nei, ekki þann- ig, en eins og bjóðandi rödd, sem vek- ur þá upp af vonsku og fordæmir synd- ir þeirra. Ég þakka Guði fyrir að boð- skapurinn um vilja hans með okkur, lians líf, á að hljóma í krafti hins nýja sállmála, til þessara föllnu eyjabúa, skrif- ast í hjörtu þeirra, og sýna þeim lind- ina, sem hreinsar frá allri synd. Ég þakka Guði einnig fyrir að í þessu versi er eilíft loforð um að »hann mun ekki daprast og ekki gefast upp, uns hann fær komið réltri skipun á landið«, jafn- vel meðal eyjabúanna þar úti í hafinu. Heimsóku á Fiji. Fyrir rúmu ári var ég í heimsókn á innri hluta eyjarinnar Viti Levu i Fiji- þyrpingunni. Við höfðum róið upp eftir fljóti í marga daga, og loksins komumst við að stað þar sem áin rann í bugðu um fjallsodda. Þar mættum við »canoe« (lítlum bát), í konum sátu 2 innlendir menn. Þeir gáfu öðrum bál, sem við enn þá ekki sáum, merki. Þegar við kom- um þangað sem báturinn var, sáurn við undarlega sjón. Nokkuð langt í burtu sáum við bæinn, sem við ætluðum að heimsækja. Slór hópur af innlendu fólki stóð við lendingarslaðinn, og þegar við komum nær, heyrðum við þá syngja: »Sa lako mai ko Jesu« (Jesús kemur aftur). Aðeins fáum mánuðum fyrir heimsókn mína þangað, vissu þessar manneskjur ekkert um þann dýrmæta sannleika, að Jesús virkilega kemur aftur. Á ferðum okkar inni í landinu, kom- um við í mörg þorp og sáum hið hræði- lega líferni fólksins. Við heimsóttum

x

Tákn tímanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tákn tímanna
https://timarit.is/publication/498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.