Tákn tímanna - 01.08.1921, Qupperneq 12

Tákn tímanna - 01.08.1921, Qupperneq 12
92 TÁKN TÍMANNA fallin heimili, þar sem bæði stórir og smáir neyttu bæði tóbaks og yangona í stórum stíl (yangona er áfengur drykk- ur búinn til á óþverralegan liátt, úr möl- uðum rólum jurtarinnar yangona) og aíleiðingarnar voru alstaðar augljósar: eyðilögð lieilsa, máltlausir Iíkamspartar, blindni, opin sár á líkamanum, í fáum orðum sagl, allir hugsanlegir sjúkdómar, eymd og lestir á öllum sviðum. Undraverð breyting. Uegar við sligum á land, vorum við boðnir lijartanlega velkomnir og fagn- andi mannfjöldinn fylgdi okkur inn í bæinn gegnum blómum stráða götu. Okkur var fylgt inn á heimili fólksins, þar fanst ekki tóbakspípa, ekki ein ein- asta tóbaksplantekra í öllum bænum, Par fanst heldur ekki nein yangona plantekra. Heimili þeirra voru hreinleg, gleði og ánægja skein út úr andlitum þeirra, Á mörgum heimilum sá ég aug- lýsingu sem þessi orð slóðu á: »Mo ni kila, sa tabu, na tabaka, kei na yan- gona ni vali ogo«, sem þýðir »Tóbak og yangona eru fyrirboðnir hlutir i þessu liúsi«. Sannarlega er þelta undraverð breyling. Þetla sama kvöld prédikaði ég fyrir stórum hóp af fólki úli undir hinum blikandi stjörnum, ég sá varla nokkurt andlit því birlan var slæm, en þegar ég sagði þeim frá Guðs mikla kærleika, og lians mikla starfi fyrir okkur, heyrði ég hjartanlegt sam- þykki hljóma úti í myrkrinu, sem lýsti þeim áhuga, sem þessar kæru sálir sj'ndu við að heyra um liinn eilífa fagnaðarboð- skap. Eins og við lálum í Ijósi tilíinning- ar okkar til að enda með, með því að segja »amen«, láta þeir tilfinningarnar í ljósi með því að segja: »Vinaka, Vinaka« (gott, gott, ágælt). Guð hefir gert mikia hluti í hjörtum þessa fólks. Eg heimsókti annan bæ, þar tók höfð- inginn á móti mér mjög vingjarnlega. Heimsóknin var óvanalega skemtileg. Höfðinginn tilheyrði ekki okkar fólki, en hagaði því svo til að hans fólk gat heyrl boðskapinn og tekið á móli hon- um. Þegar seinasti dagurinn sem við ætluðum að vera þar rann upp, kom liann til mín feiminn og sagði: »Mig langar til að segja þér nokkuð sem kem- ur frá bjartanu. Guð liefir talað til mín. Eg hefi séð svo undraverða breytingu á því fólki, sem hefir tekið á móli þess- um boðskap, sem nú er kominn til okk- ar, og ég óska innilega, að boðskap- urinn megi gagntaka hjarla mill«. Þeg- ar við ætluðum að fara að ýta bátnum út á ána og fara í burtu, kom hann aftur til min og sagði: «Ég er hræddur um, lierra minn, að ég hafi ekki nógu greinilega borið fram ósk inína, lil þess að hún yrði skilin, en við þurfum trú- boða. líg bið þig ennþá einu sinni um að senda okkur hann, og ég fullvissa þig um, að all fólkið mun verða eins og það, sem þegar heíir tekið á móli boðskapnum«. Það gleður mig að gela sagt, að við höfum stofnsett þar skóla, og fjöldi af ungum Fiji-búum, bæði menn og konur, fá lilsögn lijá tveimur reyndum trúboðum. Gleði í hinn nýja lífl. í öðrum bæ, sem við heimsóklum á þessari ferð okkar, langt úli á milli kletlana, var ég mjög hlýlega boðinn velkominn, en um leið nokkuð einkenni- lega. Höfðinginn kom lil mín og sagði, að það gleddi sig að við hefðum ekki komið fyrir 40 árum, »því þá hefðum

x

Tákn tímanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tákn tímanna
https://timarit.is/publication/498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.