Tákn tímanna - 01.08.1921, Side 13

Tákn tímanna - 01.08.1921, Side 13
TÁKN TÍMANNA 93 við slálrað þér, soðið og borðað þig«. Hann sagði mér að þannig hafi ástand- ið veiið á dögum afa síns og ömmu. Ali hans var mikill höfðingi. »Það kom aldrei nokkur ferðamaður tíl þorpsins okkar í þá daga, sem fékk leyfi til að fara i burtu aftur. Hann varð ávalt að deyja, og (hann benti á eldgamla trumbu) þessi gamla loli var notuð til að kalla alla saman til veizlunnar. Ö, herra, við liöfðum Ijótt hugarfar, en Guði séu þakkir, ljósið kom og við gleðjum okk- ur í hinu nýja lifi«. Leyfið mér ennþá einu sinni að segja, að Guð hefir gert undursamlega hluti fyrir þessa þjóð- flokka. Br. Parker dvakli sjö vikur þar og skirði 427 nýja meðlimi og stofn- setti 18 söfnuði. Guðs eilífa ákvörðun er kunngerð ibúum Fiji, og mörg hundr- uð taka sinnaskifti, og maður getur séð undraverða breytingu á framkomu þeirra. Feir hafa lagt niður Ijóta siði, hætt að nota skaðlega fæðu, og óska að lifa Guði. Tiund þeirra er ekki mikil, en nákvæm, og heitasta ósk þeirra er, að bjálpa til með að flylja öðrum föllnum sálum, hinn dýrðlega boðskap, sem liefir leyst þá sjálfa. Eg er fullviss um að Jesús, sem hefir byrjað þetta frelsandi verk fyrir þessum þurfandi sálum, mun »ekki daprast og ekki gefast upp« fyr en hann hefir lokið við verk sitt, fyrir þessar gömlu mannælur á Fiji, og í öllum heiminum. Heimsókn af innlendum manni frá Salómonseyjnnnm. Fyrir 3 árum var ég staddur á bæna- samkomu í átthaga minum I Ástralíu. Ég bjóst ekki við að sjá neinn ókunnugan þar, en mér til mikillrar undrunar var ég kynlur háum, ungum manni frá Sa- lómonseyjunum. Hann var klæddur eins og Norðurlandabúi, en bar merki á lík- ama sínum sem vitnuðn um forna grimd. Hann var kvallur að tala til okkar, dálilið feiminn tók hann upp enska biblíu, leitaði að Jóli. 3: 16 og las hált og greinilega á ensku: »Svo elskaði Guð lieiminn, að hann gaf sinn eingetinn son, til þess að hver sem á hann trúir, ekki glatist, lieldur hafi ei- líft líf«. Svo íletti hann upp í Róm. 1: 10 og las: »Því ég fyrirverð mig ekki fyrir fagnaðarerindið; því að það er kraflur Guðs til lijálpræðis hverjum þeim, er trúir. Gyðingum fyrst og siðan Grikkj- um«. I’akklátsemi hans við Guð fyrir þá miklu fórn að senda son sinn til okk- ar, og hans innilega ósk um að gela verið lil blessunar fyrir fallnar sálir, gekk okkur að hjarta. Hann var eins og vera frá öðrum heimi, á meðal okkar. Hann hafði aldrei áður séð bifreið, al- drei sporvagn eða járnbrautarlest, aldrei talsíma, eða neitt af því sem nú er svo algengt á meðal okkar. Með römmu ímyndunarafli og óltalegum virkilegleika, bar hann saman þægindi okkar og óhóf við tómleika síns fólks, hvað uppfræðslu viðvíkur; hann lýsti einnig mjög tilfinnanlega m^'rkri og aðstoðar- leysinu meðal eyjabúa og endaði með átakandi bæn fyrir landsmönnum sín- um. Hann sagði: »Fið hafið alt; við höfum ekkert. Þið lifið; við erum að deyja. Þið hafið ljós; við erum þjóð með myrkum vitsmunum. Ó, vinir, send- ið okkur hjálp, sendið okkur trúboða«. Hann stóð þar sem málsvari fyrir, um 1300 dýrkeyptar sálir, sem eru unnar fyrir Guðs ríki, frá hinni dimmu heiðni, meðal þessara mannæta, þessi 7 sið- ustu ár. Þessi ungi maður er nú starfsmaður

x

Tákn tímanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tákn tímanna
https://timarit.is/publication/498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.